24.3.2009 | 14:42
Þreyttar mæðgur
Við mæðgur erum frekar þreyttar þessa dagana. Þuríður mín er frekar orkulítil svo það er eins gott að það er að koma páskafrí svo hún geti hvílt sig aðeins og safnað smá orku fyrir síðasta sprettinn í skólanum. Segist bara vilja vera heima eftir skóla, nennir ekki neinu og vill bara liggja uppí sófa. Reyndar segist hún núna vera með hausverk og liggur bara fyrir en getur nú samt horft á uppáhaldið sitt hana Dóru.
Hinrik minn er eitthvað slappur þessa dagana, mikið kvefaður og lítill í sér. Vona að hann sé ekki að fá þessa flensu sem er að ganga og þess á móti sefur drengurinn frekar lítið en hann var farinn að sofa betur á nóttinni eftir að ég byrjaði að gefa honum grautinn sinn fyrir svefn en núna vill hann lítið sem ekkert borða. Meir að segja vill hann lítið sjá mjólkubúið sitt og þá er nú mikið sagt annars vill hann bara kúra í mömmukoti en þar líður honum best.
Þannig mín er frekar þreytt en það líður nú hjá, finn líka meira til með litla kvefaða manninum mínum og hausverkjastelpunni minni.
Þó svo að það er mánuður og tæpir tveir mánuðir í afmæli stelpnanna minna er komin langur óskalisti hehe og mín var svo heppin að finna eina búð sem er að hætta og með mikinn afslátt og mun að sjálfsögðu gera góð kaup þar fyrir þær. Var bara svo sniðug að hringja og ath hvort eitt á óskalistanum væri til og lét taka frá. Maður nýtir öll tilboð sem maður finnur þar að segja ef maður þarf á þeim að halda hehe, ætla mér ekkert að fara í einhverja verkfærabúð því þeir eru að bjóða 50% afslátt af öllu mhúahaha!!
Mikill lærdómur sem bíður mín, úúúfffhh!! Mikið verð ég fegin þegar þessi önn verður búin og veit ekki hvað ég ætla að gera næstu önn, frekar leiðinleg viðmót sem maður fær frá fagstjóranum sem ég þoli ekki.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sendi ykkur kærleiksknús í gegnum netið með von um að ekki sé nú flensan að stinga sér inn á heimilið. Það fannst mér alltaf erfiðast...þegar ALLIR 4 strumparnir mínir lögðust hver á eftir öðrum.....já ég veit ekki á hvaða orku ég keyrði þá ennn það tókst alltaf. Tendra ljós og fer með bænir til handa ykkur.
Það er alltaf gott þegar kemur frí til að hlaða batteríin jafnt hja stórum sem smáum
kærleikskveðja 4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 15:15
Elsku hetjan mín...hvíldu þig ef þú þarft að safna orku,ég hugsa mikið til ykkar og vona svo innilega að við getum farið að hittast aftur,en ég hef verið í dálítilli einangrun þar sem blóðið mitt er lélegt...en ég vona líka að flensan sé ekki að ná ykkur.Guð veri með ykkur elskurnar..luv u
Björk töffari (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 16:08
Hafið það sem best, alltaf! Rjómabollan tekur sig vel út í Mogganum í dag.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 16:23
Svo "rjómabollan" er kominn í blöðin. Flottur drengur eins og vant er. Kvef og höfuðverkur í heimsókn, ekki skemmtilegir gestir, en stoppa vonandi ekki lengi. Er ekki hissa þó þreyta sé að gera vart við sig hjá ykkur, en páskarnir nýtast vonandi vel til hvíldar og samveru.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.3.2009 kl. 18:36
María Guðmundsdóttir, 25.3.2009 kl. 06:57
Þú ert dugleg og Þuríður er duglegust ;)
ókunn (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 11:38
knús á þig fallegust.. hlakka til að sjá þig um helgina ef ég kemst ;)
Þórunn Eva , 25.3.2009 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.