30.5.2009 | 21:36
Á allra vörum - söfnunarátak til styrktar SKB (styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna)
Afrakstur átaksins í ár rennur til kaupa á nýju hvíldarheimili fyrir SKB. Árlega greinast að meðaltali 10-12 börn og unglingar 18 ára og yngri með krabbamein á Íslandi. Mikil þörf er fyrir hvíldarheimili fyrir fjölskyldur krabbameinssjúkra barna og eru forsvarskonur átaksins afar stoltar af því að geta orðið að liði.
Verkefnið og samstarfsaðilar
Sem fyrr verður fjármunum safnað með því að selja varalitagloss frá Dior - merkt átakinu - en allur ágóði af sölunni rennur til SKB. Heildverslun Halldórs Jónssonar, umboðsaðili fyrir Dior á Íslandi og Iceland Express eru aðal styrkaraðilar átaksins en auk þeirra studdu okkur auglýsingastofan Fíton mjög rausnarlega, Latibær, Filmus, Vörumerking, AFA á Íslandi, Gassi ljósmyndari og Edda útgáfa.
Varalitaglossin verða seld í júní og júlí 2009 um borð í flugvélum Iceland Express. Á tímabilinu frá 1. 14. júní verða þau einnig seld í verslunum Hagkaupa, Lyf og heilsu, Hygea og hjá öðrum söluaðilum Dior snyrtivara. Fyrirtæki sem vilja styrkja átakið með kaupum á vörunni fyrir starfsfólk sitt geta einnig keypt glossin hjá SKB. Með kaupunum styrkja fyrirtækin í landinu átakið Á allra vörum. Hvert varalitagloss kostar 2.500 kr. og rennur allur ágóði til Styrkarfélags krabbameinssjúkra barna.
Von
Af þessu tilefni ætlar tónlistarmaðurinn Magnús Eiríksson að gefa lagið Von til átaksins. Lagið Von er af nýútkomnum geisladiski Mannakorna og segir textinn allt sem segja þarf, því vonin er oft það eina sem fólk á sem berst við erfið veikindi eins og krabbamein. Pálmi Gunnarsson syngur þetta yndislega lag.
Mæli með glossnum á "allra vörum" í sumar og styrkja gott málefni.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
21 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt og ljúfar kvöldkveðjur :)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.5.2009 kl. 23:43
Elsku fallegust ....bara kíkja á hvort ekki sé allt í himnalagi og mikið er ég alltaf glöð í hjartanu mínu þegar ég sé að þú ert hress og kát elskan.Gott átak að fara i gang og ekki vanþörf á því.Vona að ég hitti ykkur sem fyrst elskurnar.Love you töffarinn sem er að knúsast í ömmugullunum á Akureyri.
Björk töffari (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 01:59
Ekki spurning að maður fær sér eitt gloss fyrir sumarið og styrkir gott málefni í leiðnni.
Fylgist alltaf reglulega með þó ég seti ekki alltaf inn athugasemdir og gleðst alltaf jafnmikið þegar vel gengur með Þuríði Örnu og hina gullmolana ykkar.
Margrét (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.