5.6.2009 | 15:19
Lasarusinn mættur á svæðið
Jú veturinn hjá okkur fjölskyldunni er búin að vera "veikindalaus" og svo er sumarið rétt að byrja þá verður perlan mín hún Oddný lasin. Náði í hana í leikskólann því hún var búin að gubba e-ð og núna liggur hún hálfmeðvitundarlaus í sófanum og það er ekki hægt að hagga við henni. Hún sem átti að fá mömmudag á morgun, Þuríður og Theodór ætluðu uppá Skaga í pössun og hún átti að fá dekur. Hún hefur nefnilega átt dáltið erfitt síðustu vikur og ég ætlaði að reyna kæta hana aðeins á morgun og vonandi verður hún ekki svona þá því henni var farið að hlakka svo mikið til. Annars verðum við bara að draga dýnuna fram, horfa á imban og hafa það kósý.
Búið að útskrifa Þuríði mína úr 1.bekk, fórum á foreldrafund í morgun og allt bara stórglæsilegt einsog ég var búin að segja. Þannig hetjan mín er komin í langt sumarfrí sem verður væntanlega mjög skrýtið bæði hjá henni og okkur en við erúm mjög spennt, við mæðgur ætlum líka að kíkja á eitt stk leikjanámskeið kanski tvö ef hún mun fíla þetta. Þetta sumar verður það skemmtilegasta hingað til!!
Ætla núna að reyna "pota" í perluna mína og ath hvort hún vakni ekki því hún er búin að sofa núna í tvo tíma sem hún er ALLS EKKi vön að gera.
Eigið frábæra helgi!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku krúttið mitt ég vona svo innilega að þetta sé bara einhver dagspest og að þú eigir frábæran mömmsludag á morgun.Hugsa fallega til þín og bið að heilsa öllum hinum meðlimum fjölskyldunnar og sérstaklega hetjunni minni sem mig langar að fara að hitta.Luv u
Björk töffari (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 15:45
Æ,æ vona að hún hressist litla daman svo hún missi ekki af dekrinu. Til hamingju með hvað Þuríði gekk vel. Eigið góða helgi duglega fjölskylda.
Kristín (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 15:47
Sendi Oddnýju Erlu bestu batakveðjur og eigið góða dekurhelgi. Haminguóskir til skólastúlkunnar og ykkar allra
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.6.2009 kl. 18:19
Kærleikskveðjur...
Halldór Jóhannsson, 5.6.2009 kl. 21:08
knús og ljós til ykkar í von um að Oddnýju batni og verði hress á mömmudeginum á morgun. Eigið góða helgi elskurnar ;)
Aprílrós, 5.6.2009 kl. 22:39
Takk sömuleiðis eigið frábæra helgi. Þó svo að perlan sé lasin.
Ég hugsa oft um það að ykkar börn eru endalaust heppin að eiga ykkur sem foreldra. Því umhyggjusemin ykkar fyrir börnunum er svo mikil og falleg.Kærleikskveðja í húsið frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 20:40
Kærar batakveðjur til litlu perlunnar ykkar, vona að hún sé orðin hressari. Eigið svo yndislegt sumar. Kærar kveðjur, Stella A.
Stella A. (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.