9.6.2009 | 10:27
Hjólastóll farinn :)
Jebbs hentum hjólastólnum hennar Þuríðar minnar í hjálpartækjamiðstöðina áðan sem var ákveðin léttir og við búin að týna fatlaðarmerkinu hennar eða það fauk útur bílnum einn daginn í rokinu. Þvílíkur léttir að vera búin að skila honum og vera "laus" við merkið, mikið og stórt skref og höldum áfram að taka þessi skref. Næst verður að losa okkur við "brunninn" hjá henni eða þar sem blóðprufurnar eru teknar hjá henni, veit nú ekki hvursu stutt er í það en vonandi ekki mjög langur tími. Maður þorir samt ekkert að tala um þessa hluti en það eru fullt af skrefum frammá við og við höldum áfram að taka þessi skref þó þau verði bara hænuskref. Bara gaman!!
Einsog ég sagði í gær þá fórum við í góðan og skemmtilegan göngutúr og hérna er ein af Þuríði minni frá honum en hún fór í "fýlu" held samt að hún kunni ekki að fara í fýlu því hún nennti ekki að labba meir og vildi bara snúa við og fara heim eða láta pabba sinn taka sig á háhest hún veit líka að það virkar hehe.
Einsog þið sjáið á hún mjög erfitt með að brosa ekki :)
Damn get ekki sett fleiri myndir inn. Grrrr.
Einsog ég sagði í gær þá fórum við í góðan og skemmtilegan göngutúr og hérna er ein af Þuríði minni frá honum en hún fór í "fýlu" held samt að hún kunni ekki að fara í fýlu því hún nennti ekki að labba meir og vildi bara snúa við og fara heim eða láta pabba sinn taka sig á háhest hún veit líka að það virkar hehe.
Einsog þið sjáið á hún mjög erfitt með að brosa ekki :)
Damn get ekki sett fleiri myndir inn. Grrrr.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Vaki Hann yfir sérhverju spori ykkar og þökkum fyrir allar gjafirnar.
Ég er í það minnsta afar þakklátur fyrir gjafirnar til mín og minna barna og barnabarna.
Sendi ykkur öllum hugheilar óskir um gjöfult sumar.
Bjarni Kjartansson, 9.6.2009 kl. 10:39
Það eru bara sigrar á sigra ofan, mikið er þetta skemmtilegt. Það er víst smábros á "fýlupokanum" svo þetta er ekki ekta fýlupoki. Bestu kveðjur og bros
Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.6.2009 kl. 21:35
Hvert hænuskref fram á við er stórsigur. Til hamingju.
Helga Magnúsdóttir, 9.6.2009 kl. 22:02
Eruð perlur....Kveðja.
Halldór Jóhannsson, 9.6.2009 kl. 23:40
Þessi stelpa kann ekki að vera í fílu eins og þú segir, það sést alveg á prakkarasvipnum á henni gullinu litla . Hún þurfti bara að hvíla sig og kanski ekki nema von ;)
Svo dugleg þessi elska ;)
Knúsaðu hana frá mér og hina krakkana líka.
Ljós og knús í kotið og til ykkar ;)
Aprílrós, 9.6.2009 kl. 23:52
Já yndislegt er þetta líf og þessi litlu skref sem eru hrein kraftaverk og elsku fagra litla hetjan mín til hamingju með þessi litlu stóru skref og nú höldumst við í hendur og höldum áfram að taka litlu stóru skrefin....:)
Knús inn í ykkar dag elsku fagra fjölskylda.....:)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 10.6.2009 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.