26.6.2006 | 14:25
Er ekki alltílagi?
Jú stundum segir maður eitthvað áður en maður hugsar en ég reyni nú samt ekki að segja einhverja hluti við fólk sem geta verið særandi eða í þá áttina.
Ég hitti nebbla eina manneskju um daginn sem ég hafði ekki hitt í smá tíma sem er kanski ekki frásögu færandi og að sjálfsögðu kemur Þuríður til tals, það er eiginlega alltaf það fyrsta sem ég er spurð um þegar ég hitti fólk sem ég hitti mjög sjaldan sem er kanski skiljanlegt. Ok þegar við erum búin að tjatta í smátíma um hana yndislegu Þuríði mínasegir manneskjan mér að hún hefur nú misst ansi marga ættingja úr krabbameini og einn frændi hennar þjáðist í mörg ár því það voru ekki til nein lyf þá til að lina þjáningar hans. Döööööööö!! Segir maður svona við fólk sem eiga veika ættingja, vitiði það ég átti ekki til aukatekið orð þegar ég fékk þessa gusu yfir mig og vissi ekki alveg hvað ég átti að segja þannig ég bara hætti að tjatta og snéri mér að öðru. Hvað er stundum fólk að hugsa? Myndi ég segja svona, uuuuuuuuuuuuu neih!!
Er ekki alltílagi?
Ég hitti nebbla eina manneskju um daginn sem ég hafði ekki hitt í smá tíma sem er kanski ekki frásögu færandi og að sjálfsögðu kemur Þuríður til tals, það er eiginlega alltaf það fyrsta sem ég er spurð um þegar ég hitti fólk sem ég hitti mjög sjaldan sem er kanski skiljanlegt. Ok þegar við erum búin að tjatta í smátíma um hana yndislegu Þuríði mínasegir manneskjan mér að hún hefur nú misst ansi marga ættingja úr krabbameini og einn frændi hennar þjáðist í mörg ár því það voru ekki til nein lyf þá til að lina þjáningar hans. Döööööööö!! Segir maður svona við fólk sem eiga veika ættingja, vitiði það ég átti ekki til aukatekið orð þegar ég fékk þessa gusu yfir mig og vissi ekki alveg hvað ég átti að segja þannig ég bara hætti að tjatta og snéri mér að öðru. Hvað er stundum fólk að hugsa? Myndi ég segja svona, uuuuuuuuuuuuu neih!!
Er ekki alltílagi?
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Ja hjarna hér... nei þetta finst mér ekki allt í lagi... þetta er ekki mikil uppörvun, það verður að segjast...ég dáist alveg af þér kona góð hvernig þú ert að höndla þetta ...hér á þessum skrifum allavegana ..meira veit ég náttlega ekki... og þú hefur svo mikinn rétt á því að vera sár pirruð og reið... og gott hjá þér að einmitt að skrifa þig frá þessu svona. því þú verður að vera með brosið á vör þegar þessi gullfallega stelpa þín er hjá þér, óska þér og ykkur alls hins besta ...þið eruð enn í bænum mínum.
Guðný (IP-tala skráð) 26.6.2006 kl. 17:58
Þetta er nú alveg hugsunarlaust mundi ég segja. Greinilega einhver sem er ekki að fylgjast vel með ykkur og sjá hvernig málin standa í dag.
Þetta er ekki gott hvernig henni líður þessari elsku. Það var rosalega gaman að vera öll saman í útilegu um helgina og leika saman.
Verið sterk get ekki sagt annað.
kv. Brynja.
Brynja (IP-tala skráð) 27.6.2006 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning