17.6.2006 | 10:06
Hæ hó jibbíjeij það er komin 17.júní
Þessi fyrirsögn eru á flestum bloggum í dag og vonandi á þessi dagur eftir að vera skemmtilegur hjá ykkur. Veitiggi alveg hvernig þessi dagur mun fara hjá mér, jú mér líður aðeins betur í dag en í gær eftir fréttir gærdagsins en er samt ennþá með stóran hnút í maga og þvílíkan kvíða fyrir mánudeginum.
Okkur er boðið í brúðkaup í dag hjá vini Skara honum Viktori sem ætlar að giftast henni Ingibjörgu sinni, til hamingju með daginn krakkar!! Ég treysti mér enganvegin í brúðkaupi get ekki face-að allt þetta fólk og kanski mikið af því sem ég þekki lítið sem ekkert og er að spurja mann frétta af Þuríði minni Örnu og þar sem ég er ógurlega viðkvæm þessa dagana á ég væntanlega eftir að brotna niður og það langar mig ekki að gera í miðri veislu. Skari ætlar að fara þannig ég verð heima með börnin, mig langar náttúrlega að gera eitthvað skemmtilegt fyrir stelpurnar tilefni dagsins en veitiggi alveg hvort ég treysti mér til þess. Sá nebbla að Skoppa og Skrítla, Solla og Halla verða í bænum í dag og það væri nottla drauma dagur fyrir stelpurnar að fá að sjá þær. Æjhi ég veitiggi neitt?
Svo þið fáið að vita eitthvað með fréttir gærdagsins þá heyrðum við í hjúkku Þuríðar 2x í gær, þá eru komnar smá bráðabirgða niðurstöður úr myndtökunum. Fyrst héldum við að það væru "bara" einhverjar bólgur í æxlinu sem kæmu kanski bara útaf lyfjameðferðinni sem væru nottla"bestu" fréttirnar sem við gætum fengið fyrirutan að engar breytingar væru í því. En það var nú ekki svo gott, það eru víst einhverjar breytingar í æxlinu sem læknarnir hefðu ekki viljað sjá, æjhi mér finnst ofsalega erfitt að útskýra svona svo ég leyfi kanski Skara að útskýra þetta betur fyrir ykkur kanski á mánudaginn þegar við höfum hitt liðið okkar. Þannig krabbameinslæknarnir hennar eru strax farnir að hugsa hvað þeir geta gert næst fyrir hana, jú þeir hafa talað um haraðari meðferð og svo voru einhverjir fleiri möguleikar í stöðunni sem ég ætla kanski heldur ekkert að fara nánar útí. Geri það bara líka á mánudaginn eftir hittinginn. Æjhi mér finnst þetta allt ótrúlega erfitt og þegar maður heyrir að einhverjar breytingar hafa orðið þá leggst maður bara í allt svart svo þannig núna bíð ég bara eftir mánudeginum til að hitta teamið með stóran hnút í maganum, ég er svo máttlaus og reyni að undirbúa mig sem best en held að það sé ekki hægt að undirbúa sig fyrir svona lagað en við vitum samt að það koma ekki góðar fréttir. Ég sem var svo bjartsýn en hef alltaf verið svo svartsýn, ömurlegast!!
Eigið góðan dag, gerið eitthvað skemtilegt fyrir börnin ykkar í dag ekki láta veðrið trufla ykkur.
Munið að fara með bænirnar ykkar og líka fyrir Þuríði.
Slauga
Okkur er boðið í brúðkaup í dag hjá vini Skara honum Viktori sem ætlar að giftast henni Ingibjörgu sinni, til hamingju með daginn krakkar!! Ég treysti mér enganvegin í brúðkaupi get ekki face-að allt þetta fólk og kanski mikið af því sem ég þekki lítið sem ekkert og er að spurja mann frétta af Þuríði minni Örnu og þar sem ég er ógurlega viðkvæm þessa dagana á ég væntanlega eftir að brotna niður og það langar mig ekki að gera í miðri veislu. Skari ætlar að fara þannig ég verð heima með börnin, mig langar náttúrlega að gera eitthvað skemmtilegt fyrir stelpurnar tilefni dagsins en veitiggi alveg hvort ég treysti mér til þess. Sá nebbla að Skoppa og Skrítla, Solla og Halla verða í bænum í dag og það væri nottla drauma dagur fyrir stelpurnar að fá að sjá þær. Æjhi ég veitiggi neitt?
Svo þið fáið að vita eitthvað með fréttir gærdagsins þá heyrðum við í hjúkku Þuríðar 2x í gær, þá eru komnar smá bráðabirgða niðurstöður úr myndtökunum. Fyrst héldum við að það væru "bara" einhverjar bólgur í æxlinu sem kæmu kanski bara útaf lyfjameðferðinni sem væru nottla"bestu" fréttirnar sem við gætum fengið fyrirutan að engar breytingar væru í því. En það var nú ekki svo gott, það eru víst einhverjar breytingar í æxlinu sem læknarnir hefðu ekki viljað sjá, æjhi mér finnst ofsalega erfitt að útskýra svona svo ég leyfi kanski Skara að útskýra þetta betur fyrir ykkur kanski á mánudaginn þegar við höfum hitt liðið okkar. Þannig krabbameinslæknarnir hennar eru strax farnir að hugsa hvað þeir geta gert næst fyrir hana, jú þeir hafa talað um haraðari meðferð og svo voru einhverjir fleiri möguleikar í stöðunni sem ég ætla kanski heldur ekkert að fara nánar útí. Geri það bara líka á mánudaginn eftir hittinginn. Æjhi mér finnst þetta allt ótrúlega erfitt og þegar maður heyrir að einhverjar breytingar hafa orðið þá leggst maður bara í allt svart svo þannig núna bíð ég bara eftir mánudeginum til að hitta teamið með stóran hnút í maganum, ég er svo máttlaus og reyni að undirbúa mig sem best en held að það sé ekki hægt að undirbúa sig fyrir svona lagað en við vitum samt að það koma ekki góðar fréttir. Ég sem var svo bjartsýn en hef alltaf verið svo svartsýn, ömurlegast!!
Eigið góðan dag, gerið eitthvað skemtilegt fyrir börnin ykkar í dag ekki láta veðrið trufla ykkur.
Munið að fara með bænirnar ykkar og líka fyrir Þuríði.
Slauga
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Æ dúllan mín - mér fallast hendur og er orðavant - því kemur bara eitt knús sem ég vona að skili sér rétta leið.
Reynið að njóta dagsins í dag og knúsa hvert annað.
*knúúús*
Dúsdús (IP-tala skráð) 17.6.2006 kl. 10:28
Veistu Áslaug... ég bara veit ekkert hvað ég á að segja. Maður er því miður bara áhorfandi af þessu og getur ekkert gert og engu breytt. Samt sem áður, þá er ég hérna og þú veist af mér. Mamma hringdi í mig áðan og lét mig vita af þessu, rétt áður en ég fór upp í flugvél. Ég hugsaði ekki um annað á leiðinni heim. Ef það er eitthvað... bara eitthvað sem ég get gert fyrir þig Áslaug mín, þá er ég bara nokkur hundruð metra frá þér. Ég get ekki sett mig í spor þín og ég ætla ekki einu sinni að reyna það. Ég hugsa oft um hana Birtu mína og hvað ef þetta hefði verið hún. En ég hugsa líka oft um hana Þuríði okkar og af hverju það þurfti að vera hún. Reyndu að vera sterk Áslaug mín, þó að ég geri mér grein fyrir því að það er erfitt á svona stundum. En þó að hún Þuríður þín sé mikið veik, þá mundi ég samt segja að þú sért lukkulegasta kona í heimi. Ég öfunda þig mikið að eiga hana Þuríði. Hún er svo falleg og hún er svo skemmtileg og hún er svo góð stelpa, þrátt fyrir öll hennar veikindi. Ég er stoltur af því að eiga hana sem frænku og ég er stoltur yfir því að eiga svona mikla hetju eins og þig sem systur mína.
Garðar bróðir
Garðar Örn (IP-tala skráð) 17.6.2006 kl. 15:08
Elsku fjölskylda.
Sendi ykkur hlýjar og alúðar kveðjur.Þið eruð svo frábær .Börnin ykkar eru lánsöm
að eiga svona frábærar fjölskyldur og foreldra.Þið eruð í bænum mínum.Hef hugsað til ykkar
daglega.Þið eruð hetjur.Kv.Rut
Rut (IP-tala skráð) 17.6.2006 kl. 19:41
Þetta er ekki sanngjarnt engann vegin, alveg óþolandi stundum. Spurningin er bara hvað er bjartsýni það hlýtur að vera mjög mjög víðtækt hugtak sem lætur manni líða vel í gegnum erfiðleikana en eins og þið eruð búin að upplifa veikindi er bara ein óvissa, kemur alltaf eitthvað á móti. En við verðum að hugsa áfram bjart og við förum öll með bænirnar hérna á mínu heimili, Brynjar hugsa mikið til Þuríðar þegar við förum með faðir vorið svo það er gott.
það verður gott að vera búin að hitta liðið ykkar á morgun og fá kannski fleiri svör ég bara vona það 100%.
Heyri í þér í vikunni bara verð.
Stórt knús!!
Brynja (IP-tala skráð) 18.6.2006 kl. 21:20
Elskulega fjölskylda, ég þekki ykkur ekki neitt en sit hér og les þetta með tárin í augonum.Ég hef aðeins fylgst með Þuríði í gegnum síðuna hanns Garðars. Ég bið góðann Guð um stirk handa ykkur öllum, og að senda ykkur ljósið. Kæra Áslaug, vertu sterk og haltu áfram að hugsa jákvætt, því það skiptir svo gríðalega miklu máli..fyrir þig og Þuríði. Ég bið alla heimsinns engla að vera með ykkur á morgunn, og vona ég innilega að þær fréttir sem þið fáið verði góðar...ef hægt er að segja svo.
Hið bjarta ljós sem berst til mín
með blessun sendi heim til þín
og með því kveðju kæra.
Megi það líkna og lækna þá
sem lífið kærleiksríka þrá.
Gleði og frið þeim færa.
kv. Guðný.
Guðný (IP-tala skráð) 19.6.2006 kl. 01:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning