16.6.2006 | 11:31
Föt föt föt og aftur föt
Mig langar endalaust mikið í föt, aaaaaaaarggghh!! Öll fötin mín orðin of stór á mig og mín ekki að fíla það, hef ekki keypt mér flík eftir að Theodór Ingi fæddist ok ég lýg því tveir þrír bolir kalla ég ekki almennilegar flíkur. Fór í kringluna í gær og lét mig dreyma um að ég væri með hundrað þúsund kallinn í hægri vasanum og mætti eyða honum öllum í föt, fann mér líka margar flíkur sem mig langaði í en svona er þetta bara ég er ekki ennþá farin að skíta peningnum. Dóóhh!! Fann mér leddara, gelluskó, flottar gallabuxur en mínar allar gallabuxur eru orðnar skopparabuxur (næstum því), geggjaðar peysur en eftir að finna réttu bolina en þeir koma kanski um leið og ég sé ofan í klósettið að þar leynast peningar eheh.
Well minn tími mun koma og þá hlakka ég mikið til.
Brullup um helgina, surprise surprise!! Þriðja helgin í röð en núna er vinur Skara að gifta sig uppá Skaga einsog öll hin brúðkaupa ehhe!! Hvað er þetta með Skagan og brúðkaup?
Þuríður mín alltof þreytt þessa dagana þótt hún leggi sig á daginn er hún sofnuð sjö síðasta lagi hálfátta og oftast mjög erfitt að vekja hana í leikskólan. Ekki alveg að skilja þessa þreytu í stúlkunni, hún er ekki alveg ða meika það þessa dagana og að "sjálfsögðu" er stúlkan alltaf krampandi, hvenær finnst lækningin við því? Ég er ekki alveg svo þolinmóðasta á svæðinu gagnkvart því, eftir því lengur þetta dregst þá dregst þroskinn hennar lengar aftur úr og svo lengi mætti telja.
Þótt ég sé bjartsýn fyrir mánudaginn þegar við fáum niðurstöðurnar þá er ég alltaf ótrúlega reið útí þennan þarna uppi, afhverju þarf hann að kvelja hana svona? Afhverju þarf hann að vera svona vondur? Afhverju þarf hann að velja einhverjar manneskjur í heiminum til að kvelja? Væri heimurinn verri fyrir hann ef hann gæti ekki kvalið neinn? Ég bara spyr? Mega ekki allir líða vel? Hver er tilgangurinn? Já ég er búin að taka eftir því að Þuríður mín er sterk og hefur getað höndlað þessa hluti en hvursu langt þarf hann að ganga með þessa hluti? Hann hefur kanski ekki ennþá tekið eftir því, bissí við eitthvað annað hlutverk sem hann var beðinn um? Hún kvartar aldrei og þá meina ég aldrei alveg sama hvursu illa henni líður, hún segist aldrei líða illa hérna enda held ég bara að hún átti sig ekki á því að þetta eigi ekki að vera svona. Hún þekkir ekki neitt annað, ömurlegt!! Ég bara skil þetta ekki og á aldrei eftir að skilja þetta?
Farin, góða helgi og njótið þess að vera góð við hvort annað, njótið dagsins í dag einsog þetta væri ykkar síðasta, munið alltaf að kveðja og verið dugleg að segjast elska eða þykja væntum hvort annað. Þetta skaðar engan!!
Slauga
Well minn tími mun koma og þá hlakka ég mikið til.
Brullup um helgina, surprise surprise!! Þriðja helgin í röð en núna er vinur Skara að gifta sig uppá Skaga einsog öll hin brúðkaupa ehhe!! Hvað er þetta með Skagan og brúðkaup?
Þuríður mín alltof þreytt þessa dagana þótt hún leggi sig á daginn er hún sofnuð sjö síðasta lagi hálfátta og oftast mjög erfitt að vekja hana í leikskólan. Ekki alveg að skilja þessa þreytu í stúlkunni, hún er ekki alveg ða meika það þessa dagana og að "sjálfsögðu" er stúlkan alltaf krampandi, hvenær finnst lækningin við því? Ég er ekki alveg svo þolinmóðasta á svæðinu gagnkvart því, eftir því lengur þetta dregst þá dregst þroskinn hennar lengar aftur úr og svo lengi mætti telja.
Þótt ég sé bjartsýn fyrir mánudaginn þegar við fáum niðurstöðurnar þá er ég alltaf ótrúlega reið útí þennan þarna uppi, afhverju þarf hann að kvelja hana svona? Afhverju þarf hann að vera svona vondur? Afhverju þarf hann að velja einhverjar manneskjur í heiminum til að kvelja? Væri heimurinn verri fyrir hann ef hann gæti ekki kvalið neinn? Ég bara spyr? Mega ekki allir líða vel? Hver er tilgangurinn? Já ég er búin að taka eftir því að Þuríður mín er sterk og hefur getað höndlað þessa hluti en hvursu langt þarf hann að ganga með þessa hluti? Hann hefur kanski ekki ennþá tekið eftir því, bissí við eitthvað annað hlutverk sem hann var beðinn um? Hún kvartar aldrei og þá meina ég aldrei alveg sama hvursu illa henni líður, hún segist aldrei líða illa hérna enda held ég bara að hún átti sig ekki á því að þetta eigi ekki að vera svona. Hún þekkir ekki neitt annað, ömurlegt!! Ég bara skil þetta ekki og á aldrei eftir að skilja þetta?
Farin, góða helgi og njótið þess að vera góð við hvort annað, njótið dagsins í dag einsog þetta væri ykkar síðasta, munið alltaf að kveðja og verið dugleg að segjast elska eða þykja væntum hvort annað. Þetta skaðar engan!!
Slauga
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning