13.6.2006 | 21:38
Upprífjun
Þegar Þuríður mín var að fara í svæfinguna í dag rifjaðist upp fyrir mér aðgerðin í Boston eða fyrir hana og eftir, ég veitiggi afhverju en það gerðist. Í dag kyssti ég bara Þuríði mína bless og var sallaróleg og beið bara í klukkutíma þanga til það var hringt í okkur frá spítalanum en á meðan fórum við á Stjörnutorgið í Kringlunni og fengum okkur í gogginn. Að sjálfsögðu leið mér ekkert illa við þetta en þegar ég þurfti að kveðja hana í Boston leið mér verst í heimi, stúlkan á leiðinni í mjög djúpa svæfingu og mjög svo hættulega og erfiða aðgerð. Við vissum ekkert hvernig aðgerðin myndi takast og hvað þá hvernig hún yrði eftir hana, það var jú búið að vara okkur við ýmsu svo mar var búin að reyna undirbúa sig fyrir þetta allt saman. Ég held samt að mar hefði aldrei verið eitthvað undirbúin ef hún hefði ekki tekist vel þá hefði ég ö-a gjörsamlega "dáið".
Ég man þennan dag einsog hann hefði gerst í gær, mér leið svo ótrúlega illa. Búið að gefa henni einhver sljóandi lyf, fullt af læknum í kringum mann sem áttu að vera viðstaddir aðgerðina og ég gat ekkert gert nema knúsað hana bless og sagst elska hana mest í heimi. Búið að vara okkur við að hún gæti lamast tímabundið og tímabundið gæti verið nokkrir mánuðir eða nokkur ár, mar vissi það engan veginn. Ég reyndi allt einsog ég gat að halda grátinum inni þegar á kvaddi hana því ég vildi ekki sýna henni að ég væri stressuð og kvíðin þótt hún hefði kanski ekkert fattað það en samt ég varð að vera sterk bara fyrir hana. En um leið og ég var farin frá henni brotnaði ég niður og grét endalaust mikið, þetta var erfiðast í heimi eða með því erfiðasta sem ég hef upplifað því ég vissi heldur ekkert hvernig hún myndi vera næst þegar ég sæi hana. Vávh mar spáh mar!!
Ég fæ alveg illt í hjartað þegar ég hugsa um þennan dag og hvað þá daginn eftir aðgerðina þegar ég fékk símtal frá Skara klukkan hálfsex um morguninn en ég gisti uppá hótelinu og hann á gjörgæslunni hjá henni. Þuríður komin með mikin hita, sýkingu í þvagið og það þurfti að gefa henni doltið af blóði, ég brotnaði þá aftur og grét endalaust mikið, Þuríði minni leið mjög illa og þá líður mér ennþá verr. Ég náttúrlega þaut uppá spítala til þeirra, Þuríður orðin einsog fílamaðurinn eftir aðgerðina. Æjhi hvað það var erfitt að sjá hana svoleiðis, hún bara svaf enda á miklu verkjalyfjum til að lina allt hjá henni. Ég brotnaði aftur niður enda ekki fögur sjón að sjá barnið sitt og líka orðin frekar veik eftir aðgerðina og við vissum ekkert hvernig hún væri eftir hana? Erfiðast í heimi!!
Þegar leið á daginn fór henni að líða betur og þá leið mér betur, hún var reyndar alveg lömuð í hægri hendi fyrstu tvo dagana en svo fórum við að sjá framfarir hjá henni sem var best í heimi og þá leið manni vel. Ohh mæ!! Fyrstu dagana sá hún heldur ekki neitt, andlitið var alveg tífalt svo bólgið að hálfa væri miklu meir en nóg. Dagarnir liðu og Þuríður fór að taka sinn fyrsta bita af ís sem var endalaust gaman og bólgan í andlitinu að hjaðnað og þá leið manni einsog barnið sitt var að sjá í fyrsta sinn, við alveg hoppandi einsog trúðar fyrirframan hana svo endalaust glöð. Svo fór hún að fara úr rúminu sínu og átti að fara labba og okkur leið þá einsog hún væri að taka sín fyrstu skref enda tók það hana tvo eða þrjá daga að "læra" labba aftur og það var ennþá skemmtilegra. Svo var mín bara útskrifuð því hún var endlaust dugleg og aðgerðin gekk svona líka vel.
Engin tímabundin lömun well ok tveir dagar en það er nú ekkert miðavið sem við bjuggumst við, þannig það var ótrúlega stutt milli gráturs og hláturs á meðan þessu stóð en ég vona samt svo heitt og innilega að Þuríður mín þurfi ekki að ganga í gegnum þetta aftur. Ok það eru fjarlægir draumar þar sem ég veit að hún þarf að ganga í gegnum þetta aftur en þá vona ég mest að þetta muni ganga svona vel.
Takk fyrir mig!!
Ég man þennan dag einsog hann hefði gerst í gær, mér leið svo ótrúlega illa. Búið að gefa henni einhver sljóandi lyf, fullt af læknum í kringum mann sem áttu að vera viðstaddir aðgerðina og ég gat ekkert gert nema knúsað hana bless og sagst elska hana mest í heimi. Búið að vara okkur við að hún gæti lamast tímabundið og tímabundið gæti verið nokkrir mánuðir eða nokkur ár, mar vissi það engan veginn. Ég reyndi allt einsog ég gat að halda grátinum inni þegar á kvaddi hana því ég vildi ekki sýna henni að ég væri stressuð og kvíðin þótt hún hefði kanski ekkert fattað það en samt ég varð að vera sterk bara fyrir hana. En um leið og ég var farin frá henni brotnaði ég niður og grét endalaust mikið, þetta var erfiðast í heimi eða með því erfiðasta sem ég hef upplifað því ég vissi heldur ekkert hvernig hún myndi vera næst þegar ég sæi hana. Vávh mar spáh mar!!
Ég fæ alveg illt í hjartað þegar ég hugsa um þennan dag og hvað þá daginn eftir aðgerðina þegar ég fékk símtal frá Skara klukkan hálfsex um morguninn en ég gisti uppá hótelinu og hann á gjörgæslunni hjá henni. Þuríður komin með mikin hita, sýkingu í þvagið og það þurfti að gefa henni doltið af blóði, ég brotnaði þá aftur og grét endalaust mikið, Þuríði minni leið mjög illa og þá líður mér ennþá verr. Ég náttúrlega þaut uppá spítala til þeirra, Þuríður orðin einsog fílamaðurinn eftir aðgerðina. Æjhi hvað það var erfitt að sjá hana svoleiðis, hún bara svaf enda á miklu verkjalyfjum til að lina allt hjá henni. Ég brotnaði aftur niður enda ekki fögur sjón að sjá barnið sitt og líka orðin frekar veik eftir aðgerðina og við vissum ekkert hvernig hún væri eftir hana? Erfiðast í heimi!!
Þegar leið á daginn fór henni að líða betur og þá leið mér betur, hún var reyndar alveg lömuð í hægri hendi fyrstu tvo dagana en svo fórum við að sjá framfarir hjá henni sem var best í heimi og þá leið manni vel. Ohh mæ!! Fyrstu dagana sá hún heldur ekki neitt, andlitið var alveg tífalt svo bólgið að hálfa væri miklu meir en nóg. Dagarnir liðu og Þuríður fór að taka sinn fyrsta bita af ís sem var endalaust gaman og bólgan í andlitinu að hjaðnað og þá leið manni einsog barnið sitt var að sjá í fyrsta sinn, við alveg hoppandi einsog trúðar fyrirframan hana svo endalaust glöð. Svo fór hún að fara úr rúminu sínu og átti að fara labba og okkur leið þá einsog hún væri að taka sín fyrstu skref enda tók það hana tvo eða þrjá daga að "læra" labba aftur og það var ennþá skemmtilegra. Svo var mín bara útskrifuð því hún var endlaust dugleg og aðgerðin gekk svona líka vel.
Engin tímabundin lömun well ok tveir dagar en það er nú ekkert miðavið sem við bjuggumst við, þannig það var ótrúlega stutt milli gráturs og hláturs á meðan þessu stóð en ég vona samt svo heitt og innilega að Þuríður mín þurfi ekki að ganga í gegnum þetta aftur. Ok það eru fjarlægir draumar þar sem ég veit að hún þarf að ganga í gegnum þetta aftur en þá vona ég mest að þetta muni ganga svona vel.
Takk fyrir mig!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Fannst kominn tími til að kvitta fyrir mig á nýju síðunni. Mjög vel heppnuð breyting hjá ykkur.
Ég fékk kökk í hálsinn og tár í augun við að lesa upprifjun þína á Bostonferðinni. Alveg ótrúleg lífsreynsla að ganga í gegnum það sem þið hafið síðustu mánuði og ár.
Þið öll eruð sannar hetjur og vonandi fáið þið bara góðar fréttir á næstunni :-)
Hrafnhildur Ýr (IP-tala skráð) 14.6.2006 kl. 09:03
Já þetta er ótrúlegt það sem lagt er á ykkur og ég fékk bara í magan við að lesa þetta og upplifa aftur. Elsku vínkona þú ert hetja líka já og þið bæði.
Brynja (IP-tala skráð) 14.6.2006 kl. 11:29
Ekki spurning að maður tárast við þessa frásögn. Þið eruð algerar hetjur öll fjölskyldan. Guð gefi að allt gangi sem allra best.
Anna Lilja (IP-tala skráð) 14.6.2006 kl. 12:29
Ég var nú ekki að reyna græta ykkur stelpur :)
Takk samt!! :)
Áslaug Ósk (IP-tala skráð) 14.6.2006 kl. 14:38
Ég var alveg að upplifa þetta aftur. Ég held ég hafi alltaf grátið Áslaug þegar þú gerðir það. Greyið Eva Natalía pínu ponsu lítil og ég brast í grát bara við það að skipta á henni....Og alltaf þegar ég heyrði lagið "Undir þínum áhrifum" þá grét ég, þó ég væri ein í bílnum.... Já þetta var erfiður tími.
Oddný (IP-tala skráð) 14.6.2006 kl. 18:07
Mér finnst þið vera hetjur. Þá á ég við ykkur öllsömul. Þig, Óskar og börnin ykkar þrjú. Ég vona að það finnist lækning við þessu helv.. sem hrjáir hana Þuríði mína. Nú ef ekki... þá fer ég og leita sjálfur að lækningu.
Garðar Örn (IP-tala skráð) 15.6.2006 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning