12.6.2006 | 14:21
Takmarkalaust ég trúi á þig
Vorum að koma af spítalanum, hitta svæfingalækninn og fleiri. Þuríður toguð og teygð og við spurð spjörunum úr, ótrúlegt hvað það þarf að spurja okkur sömu spurninga oft og mörgum sinnum enda aldrei sami svæfingalækninn sem við hittum. Rekja sögu Þuríðar og kanski ekki alla en svona í stuttu máli, ég er eiginlega komin uppí kok að rekja hana endalaust oft, ég er eiginlega orðin biluð plata með hana. Bara um leið og mar er spurð eitthvað þá kemur bara sama rausan uppúr manni, krampa þetta oft á dag, tekur þessi lyf, svona lýsa kramparnir sér, jú hún fer á leikskólann fjóra tíma á dag, já hún getur það, þær á leikskólanum eru líka orðnar sjóaðar að sinna henni, gætum ekki lengt á betri leikskóla og svo lengi gæti ég haldið áfram bara nenni því ekki.
Þuríður er sem sagt að fara í sneiðmyndatökur í fyrramálið, eigum að mæta rúmlega níu og mín þarf að fasta svo það verður frekar erfitt að halda mati frá stúlkunni. Stúlkan verður svæfð og kanski fáum við svo að vita eitthvað á miðvikudaginn en þá er fundur hjá doktorunum hennar en síðasta lagi allavega á mánudaginn þegar við hittum lækninn okkar frá Boston. .....og vitiði það ég er eiginlega ekkert stressuð fyrir þetta og það er í fyrsta skipti, ég hef svo mikla trú á henni Þuríði minni. Ég hef mikla trú á því að þessi svo kallaði vinur minn þarna uppi sé að hjálpa henni Þuríði minni, annaðhvort hefur ekkert breyst í æxlinu eða það stendur í það. Ég veit það!! Einsog læknarnir hafa sagt við okkur þá eru frekar litlar líkur á því að það hafi eitthvað minnkað á þessu hálfa ári því meðferðin sem Þuríður er aðeins vægari en hjá öðru krabbameinsbörnum það væri eiginlega ekki fyrr en í fyrsta lagi um áramótin að eitthvað ætti að fara sjást ef hún er að gera eitthvað gagn og ég stend bara fast við þetta líka.
Maður verður stundum smeyk að eitthvað sé að breytast hjá henni sem er kanski skiljanlegt því kramparnir hafa verið að breytast, farnir að lengjast og ekki alveg einsog þeir "gömlu" en einsog Ólafur sagði við okkur jú æxlið gæti verið að stækka en það gæti líka verið að minnka þannig það er sko engin ein regla í þessu. Ágætt að vita!!
Þannig mín er bara bjartsýn þessa dagana enda ekki hægt annað, það þeytir manni áfram að vera bjartsýn og hafa trú Að sjálfsögðu dettur mar stundum niður haaaaaallllóóó ég er mannleg og ég finn endalaust til með barninu mínum sem ég þrái svo heitt og innilega að hún lagist og eigi bjarta framtíð framundan.
Útí annað þá vorum við Skari að fá þær frábæru fréttir frá VR að við fengum bústað yfir verslunarmannahelgina á Akureyri, ekki leiðinlegt!!! Geggjað stuð!! Þannig mín hringdi strax í múttu og bauð þeim hjónakornum með því þá getum við kanski skroppið aðeins útá lífið eitt kvöldið, vííí!! Var reyndar að vonast til að Sálin yrði þar þessa helgi, veit einhver?? Það verður samt þótt við færum ekkert út á lífið, bara gaman að komast eitthvað um versló Held að verðandi hjónin ehehe Oddný og Sammi komi með okkur, neinei þau eru ekkert að fara gifta sig bara aðeins að skjóta á Samma að dagurinn 07.07.07 yrði doltið flottur og góður til að muna.
Kveðja Slauga
Þuríður er sem sagt að fara í sneiðmyndatökur í fyrramálið, eigum að mæta rúmlega níu og mín þarf að fasta svo það verður frekar erfitt að halda mati frá stúlkunni. Stúlkan verður svæfð og kanski fáum við svo að vita eitthvað á miðvikudaginn en þá er fundur hjá doktorunum hennar en síðasta lagi allavega á mánudaginn þegar við hittum lækninn okkar frá Boston. .....og vitiði það ég er eiginlega ekkert stressuð fyrir þetta og það er í fyrsta skipti, ég hef svo mikla trú á henni Þuríði minni. Ég hef mikla trú á því að þessi svo kallaði vinur minn þarna uppi sé að hjálpa henni Þuríði minni, annaðhvort hefur ekkert breyst í æxlinu eða það stendur í það. Ég veit það!! Einsog læknarnir hafa sagt við okkur þá eru frekar litlar líkur á því að það hafi eitthvað minnkað á þessu hálfa ári því meðferðin sem Þuríður er aðeins vægari en hjá öðru krabbameinsbörnum það væri eiginlega ekki fyrr en í fyrsta lagi um áramótin að eitthvað ætti að fara sjást ef hún er að gera eitthvað gagn og ég stend bara fast við þetta líka.
Maður verður stundum smeyk að eitthvað sé að breytast hjá henni sem er kanski skiljanlegt því kramparnir hafa verið að breytast, farnir að lengjast og ekki alveg einsog þeir "gömlu" en einsog Ólafur sagði við okkur jú æxlið gæti verið að stækka en það gæti líka verið að minnka þannig það er sko engin ein regla í þessu. Ágætt að vita!!
Þannig mín er bara bjartsýn þessa dagana enda ekki hægt annað, það þeytir manni áfram að vera bjartsýn og hafa trú Að sjálfsögðu dettur mar stundum niður haaaaaallllóóó ég er mannleg og ég finn endalaust til með barninu mínum sem ég þrái svo heitt og innilega að hún lagist og eigi bjarta framtíð framundan.
Útí annað þá vorum við Skari að fá þær frábæru fréttir frá VR að við fengum bústað yfir verslunarmannahelgina á Akureyri, ekki leiðinlegt!!! Geggjað stuð!! Þannig mín hringdi strax í múttu og bauð þeim hjónakornum með því þá getum við kanski skroppið aðeins útá lífið eitt kvöldið, vííí!! Var reyndar að vonast til að Sálin yrði þar þessa helgi, veit einhver?? Það verður samt þótt við færum ekkert út á lífið, bara gaman að komast eitthvað um versló Held að verðandi hjónin ehehe Oddný og Sammi komi með okkur, neinei þau eru ekkert að fara gifta sig bara aðeins að skjóta á Samma að dagurinn 07.07.07 yrði doltið flottur og góður til að muna.
Kveðja Slauga
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
HEhehe góð;) Með daginn sko.
En gangi ykkur rosa vel á morgun:) Ég hef líka trú á því að vinur okkar þarna uppi sé að hjálpa okkur og fylgjast með Þuríði.
Oddný (IP-tala skráð) 12.6.2006 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning