23.8.2006 | 14:20
Hrós vikunnar
Þá nafnbót fékk hún Þuríður mín frá "Íslandi í bítið" rétt í þessu þegar þau runnu í hlaðið á Heklu fyrir sirka klukkustund síðan, ekki amalegt!! Stúlkan fékk afhentan sætan blómvönd fyrir að frá hrósið
.
Manni leið hálfasnalega við að taka á móti þeim áðan þar sem það voru myndavélar útum allt, jú ég hef tekið þátt í "brúðkaupsþættinu Já" en þetta var ekki svoleiðis. Alveg sama hvern mar var að knúsa var myndavélin alveg upp við mann, mér leið einsog Micheal Jackson eða einhver í þá áttina eheh. Þannig ef þið kveikið á sjónvarpinu í kvöld mun einhver úr familíunni birtast á skjánum.
Þeim sem sagt tókst þetta ætlunarverk sitt að aka á bílnum hringinn í kringum landið á einum tank þannig styrktarfélagið fékk afhentan bíl áðan til afnota í ár sem Skari verður akandi um vegna vinnunnar. Glæsilegt framtak hjá Heklu!!
FArin uppá spítalan, Þuríður mín þarf að fá lyfin sín.

Manni leið hálfasnalega við að taka á móti þeim áðan þar sem það voru myndavélar útum allt, jú ég hef tekið þátt í "brúðkaupsþættinu Já" en þetta var ekki svoleiðis. Alveg sama hvern mar var að knúsa var myndavélin alveg upp við mann, mér leið einsog Micheal Jackson eða einhver í þá áttina eheh. Þannig ef þið kveikið á sjónvarpinu í kvöld mun einhver úr familíunni birtast á skjánum.
Þeim sem sagt tókst þetta ætlunarverk sitt að aka á bílnum hringinn í kringum landið á einum tank þannig styrktarfélagið fékk afhentan bíl áðan til afnota í ár sem Skari verður akandi um vegna vinnunnar. Glæsilegt framtak hjá Heklu!!
FArin uppá spítalan, Þuríður mín þarf að fá lyfin sín.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
253 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Ég óska ykkur til hamingju með hvað golfmótið gekk vel á föstudaginn, Frábær manneskja hún Anna Björk að standa að svona velhepnuðu móti. Einnig finnst mér þetta frábært framtak hjá þeim í Heklu, þeir eiga mikið hrós skilið, greinilega góður bílstjóri þar ferð,og að sjálfsögðu hafa farþegarnir verið til fyrirmyndar á leiðinni........ þau fá margar stjörnur fyrir framlagið.
Kv:Sessa sæta
SESSA (IP-tala skráð) 23.8.2006 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning