18.8.2006 | 15:02
Helgin og fleira
Jeh dúddamía barasta komin helgi og það skemtileg helgi framunda eða sem ég hef beðið eftir í þrjá mánuði, án gríns sko!! Fyrir þremur mánuðum ákváðum við Skari að fara á tjúttið þessa helgi og búin að panta næturpössun fyrir börnin eheh, við erum frekar skipulögð . Við þurfum reyndar að vera mjög skipulögð vegna veikinda Þuríðar minnar, við erum líka búin að gera dagatal fyrir okkur fjölskylduna þar sem við sjáum hvort það væri einhver smuga gera e-ð þessa helgi eða einhverja aðra en það er allt í kringum lyfjameðferð Þuríðar minnar.
Áformin breyttust reyndar lítilega þar sem okkur verður hent útaf heimilinu á morgun og við verðum að gjöra svo vel að finna okkur gistingu annarsstaðar og jú við lendum ekki á götunni aðra nótt, búin að finna okkur fína gistingu. Bara gaman!!
Stefnum að fara snemma að heiman á morgun eða svona sirka um kaffileytið, verðum á kaffihúsarölti og svo bara rólegheit en stefnum svo á að kíkja á Sálina um kvöldið. Reyna að ná svona sirka einu Sálarballi áður en ég verð aftur ólétt thíhí, .....eða ekki!! Ég nebbla hef "alltaf" orðið ólétt þegar við höfum náð einu Sálarballi eða svo en það verður ekki núna, annars veit mar aldrei hverju manni sé ætlað ehe. Pabbi hefur tilkynnt mér það ég muni koma með fjórða barnið á næsta ári, ég veit ekki alveg hvort pabbi sé búinn að breyta pillunni minni í einhverja sykurmola? ...er hann skyggn? ....er hann með einhver plön svo þessi ósk hans rætist? Erfitt að segja en við skulum samt vona að honum verði ekki "ósk" sinni að þessu sinni annars er ég tilbúin að gera allt annað fyrir hann. ehe!!
Í kvöld ætlar mín að bjóða Viggu vinkonu í "la Áslaug Italiano" og stelpurnar bíða spenntar eftir henni, tala ekki um annað og pakkan sem þær ætla að gefa henni. Skari verður sem sagt ekki heima þar sem karlinn verður að keppa á golfmóti sem hefst nákvæmlega eftir klukkutíma til styrktar Þuríðar Örnu minnar. Endalaust stórt knús og margir kossar til þín Anna Björk okkar. Þú ert ÆÐI!! Við ætlum að kíkja á mótið þegar við verðum búin að næra okkur á ítölsku pasta og Vigga ætlar að hjálpa mér með börnin og fær pasta að launum ehehe!!
Annars er statusinn ekkert sérlega góður á henni Þuríði minni, hún er súper þreytt og krampandi einsog venjulega og hef ekkert meir um það að segja. Jú læknarnir vita ekki afhverju hún sé svona? ....er það lyfjameðferð? ....eru það kramparnir? ...það eru allavega ekki flogalyfin því statusinn þar er í góðu lagi well reyndar búið að stækka ein lyfin hennar þannig það gæti verið að koma í ljós núna þreyta og ennþá meiri þreyta útaf því, það sem á að stækka þau lyf enn meira ö-a í næstu viku. Ég bíð ekki í það!!
Best að hætta að sinni, orðin nett stressuð að fara frá börnunum á morgun, well veit að þau eru í góðum höndum. Veit að við höfum gott af þessu eða er allavega að sannfæra mig um það thíhí, höfum ekki farið barnlaus eitthvað ég veit ekki hvað lengi allavega ekki síðan Theodór fæddist og hann er almost sjö mánaða en ég veit að það miklu miklu miklu lengra síðan.
Njótið helgarinnar, við fjölskyldan ætlum allavega að gera það. Sjáumst kanski í bænum á morgun jú eða á Nasa, hlakka endalaust mikið til.
Slauga slím
Áformin breyttust reyndar lítilega þar sem okkur verður hent útaf heimilinu á morgun og við verðum að gjöra svo vel að finna okkur gistingu annarsstaðar og jú við lendum ekki á götunni aðra nótt, búin að finna okkur fína gistingu. Bara gaman!!
Stefnum að fara snemma að heiman á morgun eða svona sirka um kaffileytið, verðum á kaffihúsarölti og svo bara rólegheit en stefnum svo á að kíkja á Sálina um kvöldið. Reyna að ná svona sirka einu Sálarballi áður en ég verð aftur ólétt thíhí, .....eða ekki!! Ég nebbla hef "alltaf" orðið ólétt þegar við höfum náð einu Sálarballi eða svo en það verður ekki núna, annars veit mar aldrei hverju manni sé ætlað ehe. Pabbi hefur tilkynnt mér það ég muni koma með fjórða barnið á næsta ári, ég veit ekki alveg hvort pabbi sé búinn að breyta pillunni minni í einhverja sykurmola? ...er hann skyggn? ....er hann með einhver plön svo þessi ósk hans rætist? Erfitt að segja en við skulum samt vona að honum verði ekki "ósk" sinni að þessu sinni annars er ég tilbúin að gera allt annað fyrir hann. ehe!!
Í kvöld ætlar mín að bjóða Viggu vinkonu í "la Áslaug Italiano" og stelpurnar bíða spenntar eftir henni, tala ekki um annað og pakkan sem þær ætla að gefa henni. Skari verður sem sagt ekki heima þar sem karlinn verður að keppa á golfmóti sem hefst nákvæmlega eftir klukkutíma til styrktar Þuríðar Örnu minnar. Endalaust stórt knús og margir kossar til þín Anna Björk okkar. Þú ert ÆÐI!! Við ætlum að kíkja á mótið þegar við verðum búin að næra okkur á ítölsku pasta og Vigga ætlar að hjálpa mér með börnin og fær pasta að launum ehehe!!
Annars er statusinn ekkert sérlega góður á henni Þuríði minni, hún er súper þreytt og krampandi einsog venjulega og hef ekkert meir um það að segja. Jú læknarnir vita ekki afhverju hún sé svona? ....er það lyfjameðferð? ....eru það kramparnir? ...það eru allavega ekki flogalyfin því statusinn þar er í góðu lagi well reyndar búið að stækka ein lyfin hennar þannig það gæti verið að koma í ljós núna þreyta og ennþá meiri þreyta útaf því, það sem á að stækka þau lyf enn meira ö-a í næstu viku. Ég bíð ekki í það!!
Best að hætta að sinni, orðin nett stressuð að fara frá börnunum á morgun, well veit að þau eru í góðum höndum. Veit að við höfum gott af þessu eða er allavega að sannfæra mig um það thíhí, höfum ekki farið barnlaus eitthvað ég veit ekki hvað lengi allavega ekki síðan Theodór fæddist og hann er almost sjö mánaða en ég veit að það miklu miklu miklu lengra síðan.
Njótið helgarinnar, við fjölskyldan ætlum allavega að gera það. Sjáumst kanski í bænum á morgun jú eða á Nasa, hlakka endalaust mikið til.
Slauga slím
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Já sjáumst kannski á Nasa;) hehehehehehe
Oddný (IP-tala skráð) 18.8.2006 kl. 22:38
Takk fyrir daginn og kvöldið elskurnar mínar. Þetta var alveg ofsalega gaman og ég er svo glöð yfir góðu gengi:-)))
Knús knús kossar og kram.
Sjáumst kannski annað kvöld.
ABB
Anna Björk (IP-tala skráð) 19.8.2006 kl. 00:43
Takk fyrir daginn og kvöldið elskurnar mínar. Þetta var alveg ofsalega gaman og ég er svo glöð yfir góðu gengi:-)))
Knús knús kossar og kram.
Sjáumst kannski annað kvöld.
ABB
Anna Björk (IP-tala skráð) 19.8.2006 kl. 00:45
Þetta verður alveg æðislegt hjá ykkur í dag og í kvöld. Hvernig gekk gólfmótið var ekki góð mæting?? Maður verður bara að fylgjast með í fjarska.
En góða skemmtun í kvöld og njótið þess að vera barnlaus
kveðja Brynja.
Brynja (IP-tala skráð) 19.8.2006 kl. 06:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning