10.8.2006 | 20:07
VARÚÐ laaaaaaaangt!!
Einsog flestir vita fórum við fjölskyldan á Akureyri um verlsunarmannahelgina og skemmtum okkur ágætlega, sáum flottustu og lengstu flugeldasýningu ever. Vávh hvað hún var flott. Bara gaman!!
Ég og Skari kíktum aðeins á tjúttið á laugardagskvöldið sem er kanski ekki frásögufærandi nema hvað þegar við erum í leigubílaröðinni hitti ég ógeðlegasta mann ever. Ekki það hann var eitthvað ljótur eða jú hann varð ljótur eftir það sem valt útur honum. Það sem hann var að segja við okkur Skara hefur hvílt rosalega á mér síðan við hittum hann, ég man reyndar ekki alveg orðrétt sem hann sagði enda skiptir það engu, held það bara útaf fyrir mig. (þannig ekki spurja). Það var einsog þessi ógeða maður vissi hver við værum og vissi að við ættum veikt barn, það var einsog hann væri alltaf að tala til okkar. Kanski var það bara einhver ímyndun í mér því ég á veikt barn en ég held samt ekki?
Hann var nebbla að tala illa um veik börn og það fór endalaust mikið í mig,einsog ég sagði skiptir heldur engu málið hvað hann sagði nákvæmlega en það sem hann sagði um veik börn fór endalaust mikið í mig því það var einsog hann væri að tala um Þuríði mína. Ef Skari hefði ekki haldið mér niðri hefði ég barið hann, án gríns og ekki er ég nein ofbeldismanneskja, jújú hann hefði bara buffað mig niður á nóinu enda miklu stærri og sterkari en mér var nákvæmlega sama bara ef ég hefði getað þaggað niður í honum. Ég gjörsamlega brotnaði niður og skammast mín ekkert fyrir að segja frá því, ef einhver talar illa um barnið mitt eða börnin mín verð ég alveg snar og hvað þá um barnið mitt sem getur ekkert af því gert hvernig það er.
Þessi einstaklingur situr svo fast í mér og ég hef ekki hugsað um neitt annað síðan þetta kvöld, varð bara aðeins að koma þessu frá mér. Þið kanski skiljið ekkert um hvað ég er að tala en það skiptir kanski heldur engu máli, síðan mín er gerð fyrir mig svo mér líði betur. TAKK!!
Um daginn fór ég í heimsókn til frændfólks míns og á undan mér labbaði veikir einstaklingar inn um stigaganginn (væntanlega frá einhverju heimili sem kanski er aukaatriði). Kemur þá maður á móti mér sem býr greinilega í þessum ákveðna stigangi og segir við mig hver hleypti þessu fólki hingað inn?, ekki hef ég gefið þeim leyfi að koma hingað inn. Haaaaaaallllóóó er ekki í lagi? Þessu fólki? Bíddu hvað var að þessu fólki? Nei hann vildi ekki fólk inní stigaganginn sinn sem átti bágt en bíddu hver átti bágt þarna? Hann sjálfur!! Ég varð ógeðslega reið útí þennan mann og hefði langað að berja hann (úbbs held að ég sé að verða ofbeldishneigð), eftir þetta þegar ég er að fara í heimsókn til frændfólks míns reyni ég allt að forðast þennan mann, mig langar bara að gubba á hann þegar ég sé hann allavega hef ég engan áhuga að bjóða góðan daginn við hann hvað þá að tala við hann. Þetta er ómerkilegasti maður sem ég hef hitt.
Það hefur alltaf farið í mig þegar fólk talar illa um fólk eða niður til fólks þegar það á eitthvað erfitt, líka áður en Þuríður mín veiktist en ég tek það kanski meira til mín eftir að hún veiktist. Ég hef kynnst fullt af fólki sem talar svona illa til þeirra, hvað er að þessu fólki? Að gera grín af veikum einstaklingum sem geta ekkert af þessu gert, það er eitthvað að svoleiðis fólki. Þetta fer ótrúlega í mig!! Aaarrghh!! Ég verð svo reið!!
Úfffhh held að þetta sé komið gott!!
Takk fyrir að nenna lesa þar að segja ef þið eruð ennþá að lesa.
Ég og Skari kíktum aðeins á tjúttið á laugardagskvöldið sem er kanski ekki frásögufærandi nema hvað þegar við erum í leigubílaröðinni hitti ég ógeðlegasta mann ever. Ekki það hann var eitthvað ljótur eða jú hann varð ljótur eftir það sem valt útur honum. Það sem hann var að segja við okkur Skara hefur hvílt rosalega á mér síðan við hittum hann, ég man reyndar ekki alveg orðrétt sem hann sagði enda skiptir það engu, held það bara útaf fyrir mig. (þannig ekki spurja). Það var einsog þessi ógeða maður vissi hver við værum og vissi að við ættum veikt barn, það var einsog hann væri alltaf að tala til okkar. Kanski var það bara einhver ímyndun í mér því ég á veikt barn en ég held samt ekki?
Hann var nebbla að tala illa um veik börn og það fór endalaust mikið í mig,einsog ég sagði skiptir heldur engu málið hvað hann sagði nákvæmlega en það sem hann sagði um veik börn fór endalaust mikið í mig því það var einsog hann væri að tala um Þuríði mína. Ef Skari hefði ekki haldið mér niðri hefði ég barið hann, án gríns og ekki er ég nein ofbeldismanneskja, jújú hann hefði bara buffað mig niður á nóinu enda miklu stærri og sterkari en mér var nákvæmlega sama bara ef ég hefði getað þaggað niður í honum. Ég gjörsamlega brotnaði niður og skammast mín ekkert fyrir að segja frá því, ef einhver talar illa um barnið mitt eða börnin mín verð ég alveg snar og hvað þá um barnið mitt sem getur ekkert af því gert hvernig það er.
Þessi einstaklingur situr svo fast í mér og ég hef ekki hugsað um neitt annað síðan þetta kvöld, varð bara aðeins að koma þessu frá mér. Þið kanski skiljið ekkert um hvað ég er að tala en það skiptir kanski heldur engu máli, síðan mín er gerð fyrir mig svo mér líði betur. TAKK!!
Um daginn fór ég í heimsókn til frændfólks míns og á undan mér labbaði veikir einstaklingar inn um stigaganginn (væntanlega frá einhverju heimili sem kanski er aukaatriði). Kemur þá maður á móti mér sem býr greinilega í þessum ákveðna stigangi og segir við mig hver hleypti þessu fólki hingað inn?, ekki hef ég gefið þeim leyfi að koma hingað inn. Haaaaaaallllóóó er ekki í lagi? Þessu fólki? Bíddu hvað var að þessu fólki? Nei hann vildi ekki fólk inní stigaganginn sinn sem átti bágt en bíddu hver átti bágt þarna? Hann sjálfur!! Ég varð ógeðslega reið útí þennan mann og hefði langað að berja hann (úbbs held að ég sé að verða ofbeldishneigð), eftir þetta þegar ég er að fara í heimsókn til frændfólks míns reyni ég allt að forðast þennan mann, mig langar bara að gubba á hann þegar ég sé hann allavega hef ég engan áhuga að bjóða góðan daginn við hann hvað þá að tala við hann. Þetta er ómerkilegasti maður sem ég hef hitt.
Það hefur alltaf farið í mig þegar fólk talar illa um fólk eða niður til fólks þegar það á eitthvað erfitt, líka áður en Þuríður mín veiktist en ég tek það kanski meira til mín eftir að hún veiktist. Ég hef kynnst fullt af fólki sem talar svona illa til þeirra, hvað er að þessu fólki? Að gera grín af veikum einstaklingum sem geta ekkert af þessu gert, það er eitthvað að svoleiðis fólki. Þetta fer ótrúlega í mig!! Aaarrghh!! Ég verð svo reið!!
Úfffhh held að þetta sé komið gott!!
Takk fyrir að nenna lesa þar að segja ef þið eruð ennþá að lesa.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
252 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 4871022
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Ég held að það sem þú getur gert í þessari aðstöðu er að reyna eins mögulega og þú getur að leiða þetta hjá þér og hugsa sem minnst um þetta. Það er erfitt.
Best er að komast hjá því að eyða orku í neikvætt fólk - orkuna er hægt að nýta í eitthvað annað og miklu betra.
Sjálf þoli ég ekki þegar annað fólk heldur að það sé sérfræðingar í mínum vandamálim, en auðvitað eru allar ábendingar vel þegnar :) Það er annað að dæma en benda á.
Beta (IP-tala skráð) 10.8.2006 kl. 22:49
Loka eyrunum elskan....loka eyrunum-og telja upp að 10, eða kannski 20:-)
Já, þetta er pottþétt alveg hrikalega pirrandi en ekki gera þessum manni (eða öðrum svipuðum) það til geðs að fara upp á háa C-ið.
Knúsaðu bara Skara þinn og fáðu útrás hérna á síðunni. Þetta er, eins og þú segir ÞINN vettvangur fyrir útrás svo endilega notaðu hann!! Ekki safna marblettum á hnúana á einhverjum ómerkilegum einstaklingum úti í bæ.
Knús úr Kópavogi....
Anna Björk (IP-tala skráð) 10.8.2006 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning