28.9.2006 | 17:10
Þið viljiðs sem sagt einhverjar fréttir?
Þuríður mín fer lækkandi í öllum gildum en hún fór í blóðprufu í gær og allt var orðið frekar lágt þannig mar á von á því að stúlkukindin verði veik á næstu dögum. Aaaargghh!! Er ekki alveg að meika það að vera uppá spítala en það þýðir ekkert að græta það, geri allt fyrir stelpuna mína svo henni líði sem best og ég veit að henni líður ekkert illa að vera uppá deild. Finnst svo hrikalega gaman að fara í leikskólann sem er þar og svo hitta alla doktorana, vildi að ég væri svona kát að fara þangað. Well mar hugsar það versta en vonar það besta.
Hún er alltaf krampandi það eru víst engar nýjar fréttir, stundum er hún einsog versta fyllibitta eftir krampana þar sem hún verður alveg hrikalega völt. Hún ætlar sér samt alla hluti alveg sama hvernig henni líður sem er alveg yndislegt að sjá.
Það er verið að minnka einn lyfjaskammtinn hennar þar sem hann var EKKERT að gera fyrir hana, munum klára minnka þann skammt í næstu viku en þetta verður víst að taka eina til tvær vikur, má ekki gerast of hratt.
Ef Þuríður mín verður ekki orðin lasin á laugardaginn þá verða þær systur sendar uppá Skaga í næturpössun þar sem við Skari ætlum að halda smá teiti á laugardagskvöldið (þið eruð velkomin) og halda svo beint á Nasa á Sálina en ekki hvað? Theodór minn Ingi verður sendur til Lindu og strákana well það minnir mig á það að hringja í Lindu og ath statusinn þar á bæ.
Annars vorum við að fá miðana okkar á Abba-showið og ég er hrikalega spennt að fara, hlakka svo til að fara gera ekki neitt með Skara mínum. Spenntust!! Reyndar er ég búin að fá lista frá Dísu skvísu hvað við eigum að gera hmmmm!! Leist reyndar ansi vel á hann, víííí!!
Ætli það sé ekki best að fara halda áfram að fara vinna í heimilisbókhaldinu, djöh er það leiðinlegt!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
266 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ sæta fjölskylda.
bara að kvitta fyrir mig, kíki alltaf hingað öðru hverju.
snædís
snædís (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 21:40
Vona bara að Þuríður verði í lagi og þið getið farið á Sálina en gaman oh þið eruð svo dugleg að gera eitthvað skemmtilegt vildi bara óska þess að ég kæmist til ykkar en bara næst.
Góða skemmtun.
kv. Brynja
Brynja (IP-tala skráð) 29.9.2006 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning