27.9.2006 | 16:50
Hefði getað barið þennan kennara
Um daginn var ég stödd á ákveðnum stað þar sem leikfimi var í gangi sem er kanski ekki frásögufærandi nema hvað það kemur stúlka til leikfimiskennarans sem er greinilega eftir á sá ég. Hún spyr kennaran bara saklausa spurningu sem honum fannst ótrúlega heimskuleg þannig hann svarar henni leiðinlega tilbaka og lætur sig líta út sem heimskan og hálfpartinn hlær framan í stelpuna. Þegar hún labbaði í burtu eða var ekki einu sinni farin alveg frá honum þá fer hann að hlæja að henni og lítur á mig og hlær til mín því honum fannst hún svo ótrúlega heimsk.
Vitiði það ég varð svo reið að ég hefði getað barið kennarann, ég beið eftir að hann segði eitthvað við mig sem hefði ekki verið gott því ég hefði æst mig svo hrikalega við hann sem ég er ekki vön að gera og eitthvað annað ljótt geta gerst. Aaaaarghh!! (hann á greinilega engin börn þessi fáviti sorrý)
Þetta var bara einelti, það eru greinilega margir kennarar í þessum ákveðna skóla sem leggja nemendur sína í einelti(ég hef verið vitni af því). Afhverju haldiði að ég sé orðin stressuð að senda hana Þuríði mína í skóla? Eru margir kennarar svona? Jú hún Þuríður mín er öðruvísi en önnur börn, hún er eftir á í þroska og á erfitt með að einbeita sér þannig það þarf mikla þolinmæði til að sinna henni. Kennarar eru ekkert betri en börnin, ég er ekkert að segja allir kennarar séu svona enda þekki ég marga góða kennara en þeir leynast samt þarna inná milli.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þú ert svo góð slumman mín:*
ég vildi hann hefði sagt eitthvað við þig svo þú hefðir látið hann heyra það, hann hefði haft gott af því!
katrín (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 10:43
Já það held ég bara (sammála Katrínu)...
En það er alveg satt, maður tekur eftir svona hlutum útundan sér, því er nú verr og miður
Oddný (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 14:35
Segðu skólann maður :) Ekki láta fíflið nafnlaust komast upp með svona. Bannað að segja að þá farir þú niður á eitthvað plan. Bara um að gera að veita fólki smá aðhald í samfélaginu, sérstaklega þegar um börn er að ræða. Næst segiru eitthvað að fyrra bragði, Mana þig :þ
Kv.
Marianna J.
marianna (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 15:09
Gamli skólinn þinn Maríanna:)
Slauga slím (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 15:12
Ég veit hvernig ástandið er í þeim skóla núna og það er ekki gott. Ég er líka staðráðin í því að senda ekki stelpuna mína í þann skóla þegar kemur að því. Það má vel vera að allir skólar eru svona en það á einginn kennari rétt á að koma svona fram við fólk. Það voru nú nokkri svona kennarar í denn, Ég er nú ekki þekk fyrir að hafa munninn á röngum stað og svaraði þeim því bara, en það hefði ekki þurft ef kennararnir hefðu verið í lægi
Magga K
MaggaK (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 15:40
Sumir kennarar fá líka bara kennararéttindi í cherios pakka og það er bara alveg hörmung og ömurlegt að standa í því að sjá svona kennara inn á milli. Og bara fólk almennt sem er að vinna í þjónustugeiranum eða já með öðru fólki á sér engan veg færan í samskiptum (heeh vá hvað þetta var háfleygt). Ég man t.d. eftir því að þegar ég var yngri þá deyr amma mín og 5 mánuðum seinna deyr systir mömmu minnar og já semsagt mikið áfall í fjölskyldunni það árið og þegar ég mæti í skólann 9 ára gömul segir einn kennari við mig: hvað er í gangi eru bara allir að deyja í þinni fjölskyldu?, jamm haldiði að þetta sé venjulegt ? það bara er þannig það leynast alltaf svartir sauðir innan um annað fólk og því miður og verr, vildi að allir væru jafn fullkomnir og ég :)
Helga Jóhanna (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 16:44
Alveg sammála þér Magga, ég myndi ekki senda mína í þennan skóla. Ég hef heyrt misgóða hluti um þennan skóla!!!
Oddný (IP-tala skráð) 28.9.2006 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning