Leita í fréttum mbl.is

Gleðin yfir því smáa

Ég held að þessir erfiðleikatímar hafi hjálpað mér að skilja betur en fyrr hversu óendanlega innihaldsríkt og fagurt lífið er á allan hátt og að svo margt sem maður heufr áhyggjur af skiptir hreint engu máli.
(Ísak Dinensen)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þessu!!!
Þykir vænt um ykkur.

kv. Brynja.

Brynja (IP-tala skráð) 21.10.2006 kl. 17:02

2 identicon

Vel orðað hjá kallinum. Hugsa til ykkar.
Kveðja frá Esbjerg.

marianna (IP-tala skráð) 22.10.2006 kl. 10:10

3 identicon

Hugsum hlýtt til ykkar og höfum ykkur öll í bænum okkar.
Þessi orð að ofan eru svo sönn, svo sönn.

Kveðja
Guðný, Alexandrea og Daniel Victor

Guðný og börn (IP-tala skráð) 22.10.2006 kl. 11:31

4 identicon

Hugsum hlýtt til ykkar og höfum ykkur áfram í bænum okkar gangi ykkur vel Barátturkveðjur Guðrun,Jói,Anney Birta og co.

Guðrún Bergmann Franzdóttir (IP-tala skráð) 22.10.2006 kl. 13:04

5 identicon

Kæru Óskar, Áslaug og börn og ömmur og afar
Hugur minn og bænir eru hjá ykkur á þessum erfiðu tímum. Ég bið góðan Guð að gefa ykkur styrk í baráttunni og að hann veri með Þuríði ykkar Örnu alla daga.
Kærar kveðjur
Petrína Ottesen

Petrína Ottesen (IP-tala skráð) 23.10.2006 kl. 09:11

6 identicon

Elsku Óskar, Áslaug, börn og fjöldskylda
Ég hef fylgst með baráttu ykkar í gegnum árin með Þuríði litlu og dáðst að ykkur öllum í fjarlægð. Það sem á ykkur er lagt í dag er nánast óyfirstíganlegt en styrkur ykkar og hugsun er aðdáunarverð. Þið eruð miklar hetjur .
Bið góðan guð að vaka yfir ykkur öllum og styrkja á þeirri leið sem framundan er
Vinarkveðja
Ingunn Ríkharðsd

Ingunn Ríkharðsdóttir (IP-tala skráð) 23.10.2006 kl. 09:25

7 identicon

Elskurnar mína
Guð verið með ykkur og munið ef það er einhvað látið mig vita
hugsa alltaf til ykkar
knús knús
Ása

Asa (IP-tala skráð) 23.10.2006 kl. 11:59

8 identicon

Kæra Áslaug og fjölskylda. Ég er svo sammála þessum orðum. Mikið vonast ég til og bið að það verði ótrúlegir hlutir sem gerast og að lausn finnist á vanda fjölskyldunnar. Guð veri með ykkur. Stella

Stella A. (IP-tala skráð) 23.10.2006 kl. 13:36

9 identicon

Kæru Óskar, Áslaug, börn og fjölskyldur

Okkur skortir orð á stundu sem þessari.
Þið eigið hug og hjörtu okkar allra og megi algóður Guð vaka yfir ykkur og leiða ykkur í gegnum það sem koma skal.

Þú, Guð sem stýrir stjarnaher
og stjórnar veröldinni,
í straumi lífsins stýr þú mér
með sterkri hendi þinni
(Valdimar Briem)

Kærar kveðjur

Hafdís vonkona Ólafar Ingu og fjölskylda (IP-tala skráð) 23.10.2006 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sjö?
Nota HTML-ham

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband