26.11.2006 | 17:40
Helgin á enda
Theodór minn Ingi er búinn að vera lasinn um helgina, fór með hann í Domus medica í morgun og það sem var ekki að drengnum. Hann er kominn með púst og einhver önnur lyf til að koma í veg fyrir lungabólgu, það er nebbla komið í lungun en samt ekki lungabólga. Er með barkabólgu og svo hélt læknirinn að hann væri með RS-vírusinn sem væri farinn að ganga aftur, þannig hvað er ekki að? Hann á órtúlega bágt litli pungurinn minn, vill bara liggja í mömmu-koti enda lét ég hann líka sofa á milli í nótt sem betur fer segi ég bara því hann svaf nánast ekkert. Ég er líka gangandi vofa núna, damn!! Vonandi verður þessi pest fljót að fara af honum....
Fórum á jólahlaðborð hjá TBR í gær og það var ótrúlega gaman, alltaf frábær skemtiatriði og sem betur fer var ég ekki valin í nein af þeim. Skari lenti í kórnum en honum leiðist ekki athyglin eheh þannig það var bara ágætt ég hefði væntanlega skitið á mig enda ekki mikið fyrir svoleiðis athygli hvað þá að leika í einhverjum leikritum. Maturinn var geggjaðslega góður, mér finnst alltaf forrétturinn bestu og er líka eiginlega alltaf pakksödd eftir hann og varla pláss fyrir aðalréttinn eheh!!
Þuríður mín er búin að vera ágætlega hress um helgina en um leið og hún byrjar að krampa er dagurinn ónýtur, hún er t.d. gjörsamlega búin á því nún að horfa á Línu Langsokk enda ekki orka í að gera neitt annað en að liggja með tærnar útí loft. Hún sefur að sjálfsögðu ennþá svona mikið og það fer ö-a ekki minnkandi því verr og miður, erum að pæla í að leyfa henni að sofa út og svo senda hana í leikskólann en ekki vekja hana og senda hana hálfsofandi enda sáum við það bara um helgina þegar hún fær að sofa út sem gæti reyndar verið fram að hádegi þá verður hún "miklu" hressari. Ath hvað doktorarnir segja við því? Ekki hægt að pína hana lengur, hún þarf sína hvíld. Held líka að hún sé farin að kveljast í hörfðinu, er farin að taka smá grátköst sem er ekki vön að gera enda ekki vön að kvarta né gráta. Á föstudaginn hélt hún t.d. um höfuðið sitt og grét svona líka sárum gráti og að sjálfsögðu grét ég með henni, ég veit hvernig er að vera með smá hausverk og manni finnst það ekki þægilegt hvað þá hausverkinn sem ég held að hún sé að kveljast með.
Annars komu góðir og skemmtilegir gestir á föstudaginn til sérstaklega Þuríðar minnar og færðu henni smá pakka, langar að senda stórt knús til gestina frá Latabæ.
Best að fara sinna sjúklingunum mínum og svo þráir Oddný mín Erla frekar mikla athylgi frá móðir sinni, má ekki sinna neinum öðrum en henni. Dóóhh!! Senda líka knús til Lindu og strákana, takk fyrir pössunina í gærkveldi og í dag.
Fórum á jólahlaðborð hjá TBR í gær og það var ótrúlega gaman, alltaf frábær skemtiatriði og sem betur fer var ég ekki valin í nein af þeim. Skari lenti í kórnum en honum leiðist ekki athyglin eheh þannig það var bara ágætt ég hefði væntanlega skitið á mig enda ekki mikið fyrir svoleiðis athygli hvað þá að leika í einhverjum leikritum. Maturinn var geggjaðslega góður, mér finnst alltaf forrétturinn bestu og er líka eiginlega alltaf pakksödd eftir hann og varla pláss fyrir aðalréttinn eheh!!
Þuríður mín er búin að vera ágætlega hress um helgina en um leið og hún byrjar að krampa er dagurinn ónýtur, hún er t.d. gjörsamlega búin á því nún að horfa á Línu Langsokk enda ekki orka í að gera neitt annað en að liggja með tærnar útí loft. Hún sefur að sjálfsögðu ennþá svona mikið og það fer ö-a ekki minnkandi því verr og miður, erum að pæla í að leyfa henni að sofa út og svo senda hana í leikskólann en ekki vekja hana og senda hana hálfsofandi enda sáum við það bara um helgina þegar hún fær að sofa út sem gæti reyndar verið fram að hádegi þá verður hún "miklu" hressari. Ath hvað doktorarnir segja við því? Ekki hægt að pína hana lengur, hún þarf sína hvíld. Held líka að hún sé farin að kveljast í hörfðinu, er farin að taka smá grátköst sem er ekki vön að gera enda ekki vön að kvarta né gráta. Á föstudaginn hélt hún t.d. um höfuðið sitt og grét svona líka sárum gráti og að sjálfsögðu grét ég með henni, ég veit hvernig er að vera með smá hausverk og manni finnst það ekki þægilegt hvað þá hausverkinn sem ég held að hún sé að kveljast með.
Annars komu góðir og skemmtilegir gestir á föstudaginn til sérstaklega Þuríðar minnar og færðu henni smá pakka, langar að senda stórt knús til gestina frá Latabæ.
Best að fara sinna sjúklingunum mínum og svo þráir Oddný mín Erla frekar mikla athylgi frá móðir sinni, má ekki sinna neinum öðrum en henni. Dóóhh!! Senda líka knús til Lindu og strákana, takk fyrir pössunina í gærkveldi og í dag.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Æ litli strákur svaka pestir hefur hann nælt sér í, ekki gaman. Og hvað ég skil að Þuríður skuli gráta höfuðverkinn enda ekki gott að fá bara venjulegan verk í höfuðið.
Myndirnar úr íbúðinni eru svaka flottar þau ættu að vera ánægð með herbergin sín litlu gullin.
Haldið áfram að vera dugleg og sterk.
Biðjum að heilsa
Anna, Ívar og skvísurnar
Anna (IP-tala skráð) 26.11.2006 kl. 21:25
Elsku litla barn, hjartans fallega frænka. Hvað get ég gert! Hvernig get ég létt af þér sársauka þínum og veikindum! Hvað get ég gert annað en dáðst að þér úr fjarlægð og beðið fyrir þér alla daga og nætur! Hvað get ég gert annað en reynt að gefa yndislegum foreldrum þínum klapp á bakið og reynt að veita stuðning stuðnig! Engin furða að þú valdir þau sem þína samferðarmenn hér á jörð, ekki hægt að finna betri foreldra! Og að Oddný Erla þessi hugrakka og sterka hnáta skuli hafa valið að fera þér til stuðnings er aðdáunarvert.
Hjartað er kramið og tárin renna og renna. AFHVERJU
Elsku litli angi með fallegu augun þín, við trúum á kraftaverk........ er það ekki Þuríður Arna
Ég trúi á þig og bið fyrir þér.
Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 26.11.2006 kl. 23:22
Vá hvað þetta hlítur að vera erfitt. Greyið litla Þuríður. Maður verður sjálfur slappur með smá hausverk, hvað þá svona sem kvelur mann mikið. Þegar ég las þetta þá fékk ég svona sting í magann.Ég þekki ykkur ekkert, en er ein af mörgum sem fylgist með ykkur daglega. Vona að læknarnir geti gert eitthvað fyrir litlu stelpuna ykkar, og þið fáið einhver svör. guð veri með ykkur
sunn (IP-tala skráð) 27.11.2006 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning