6.11.2006 | 21:00
Nú liggur "vel" á mér...
Ég veitiggi alveg afhverju það hefur legið svona "vel" á mér í dag, kanski því helgin var ótrúlega skemmtileg hjá okkur fjölskyldunni. Við fórum á Skoppu og Skrítlu á laugardaginn sem krökkunum fannst æði, Theodór sem er 9 mánaða sat sem fastast og horfði á einsog algjör prins. Stelpurnar sátu að sjálfsögðu alveg stilltar og prúðar, sungu, hlógu og skemmtu sér konunglega. Yndislegt!!
Þess á milli sem við vorum ekki í leikhúsinu var fullt hús hjá okkur af frábæru fólki sem okkur fannst ótrúlega gaman, Hnulli, Viktor og fjölskyldur takk fyrir bakkelsið og það var ótrúlega gaman að fá ykkur í heimsókn.
Okkur var boðið á Lækjarbrekku á laugardagskvöldið og þar sátum við við frameftir, borðuðum góðan mat, mikið hlegið og skemmtum okkur mjög vel. Alltaf gaman að komast út í góðra vina hópi, maður gleymdi sér algjörlega þegar við fórum á Lækjarbrekkuna. Enn og aftur takk æðislega fyrir okkur!!
Heyriði svo var mín send í nudd í dag, ohh mæ hvað það var ótrúlega nice!! Takk Ólöf mín fyrir nuddið, það hefur losað greinilega um eitthvað því mér hefur liðið eitthvað svo "vel" í dag.
Þuríður mín Arna er reyndar ekkert súper-hress, hún hefur litla orku, er alltaf krampandi og þá verður hún ennþá orku minni. Helgin hjá henni var slæm með krampana að gera, þeir eru að aukast hægt og rólega. Hún skemmti sér samt ótrúlega vel um helgina og við reynum að láta henni líða sem best og gera sem mest með henni og hinum tveim.
Þess á milli sem við vorum ekki í leikhúsinu var fullt hús hjá okkur af frábæru fólki sem okkur fannst ótrúlega gaman, Hnulli, Viktor og fjölskyldur takk fyrir bakkelsið og það var ótrúlega gaman að fá ykkur í heimsókn.
Okkur var boðið á Lækjarbrekku á laugardagskvöldið og þar sátum við við frameftir, borðuðum góðan mat, mikið hlegið og skemmtum okkur mjög vel. Alltaf gaman að komast út í góðra vina hópi, maður gleymdi sér algjörlega þegar við fórum á Lækjarbrekkuna. Enn og aftur takk æðislega fyrir okkur!!
Heyriði svo var mín send í nudd í dag, ohh mæ hvað það var ótrúlega nice!! Takk Ólöf mín fyrir nuddið, það hefur losað greinilega um eitthvað því mér hefur liðið eitthvað svo "vel" í dag.
Þuríður mín Arna er reyndar ekkert súper-hress, hún hefur litla orku, er alltaf krampandi og þá verður hún ennþá orku minni. Helgin hjá henni var slæm með krampana að gera, þeir eru að aukast hægt og rólega. Hún skemmti sér samt ótrúlega vel um helgina og við reynum að láta henni líða sem best og gera sem mest með henni og hinum tveim.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Æðislegt að heyra að það liggi vel á þér Áslaug mín. Það er frábært að sjá hversu mikið þú nýtur litlu hlutanna. Frábær gjöf frá mágkonu þinni að gefa þér nuddið. Þú ættir kannski að fara sem oftast þar sem nudd getur verið alveg undravert. Ég veit um eina góða sem ég þarf endilega að "koma" þér til!!
Við sjáumst svo á miðvikudag.
Kv. Vigga
Vigga (IP-tala skráð) 6.11.2006 kl. 21:05
Það er frábært þið hafið tíma til að slappa af og njóta lífsins inn á milli. Það gefur ykkur orku til að takast á við hlutina.
Myndirnar voru æðislegar af þeim á leikritinu ég vildi næstum óska þess að Sóldís hefði aldur til að fara líka :)
Þið standið ykkur frábærlega :)
Kveðja
Anna
Ívar, Anna og fj. (IP-tala skráð) 6.11.2006 kl. 21:55
Elsku fjölskylda, takk fyrir okkur, það var yndislegt að koma í heimsókn og hitta ykkur öll. Börnin ykkar eru algjörar perlur, Þuríður og Oddný þvílíkar pæjur og grallarinn Theodór er bara flottastur, algjör snúlla.
Gott að heyra að það komi líka góðir dagar hjá þér Áslaug, og vonandi verða þeir fleiri og oftar á næstunni. Börnin ykkar eru ótrúlega heppin að eiga jafn samheldna og góða foreldra eins og þið eruð, við sáum og fundum það greinilega í þessari stuttu heimsókn.
Kveðjur og knús Hnulli,Áslaug, Bryndís og Birna
Hnulli og fj. (IP-tala skráð) 7.11.2006 kl. 09:40
Elsku Áslaug þetta er frábært að heyra þið eigið þetta lika svo sannarlega skilið og þetta er svo nauðsynlegt þegar allt er eitthvað svo svart :-)
Maður fær líka góða orku af hamingju og hlátri ekki spurning og náttl. nuddi mar.
kv Guðrún Bergmann og co.
Guðrún Bergmann og co. (IP-tala skráð) 7.11.2006 kl. 09:43
Kæra fjölskylda,
Linda (Hof-Útilíf)hefur sagt mér frá ykkur og langar mig bara að senda ykkur baráttukveðjur.
Gaman að heyra að góðu dagarnir koma inná milli og að þið náið aðeins að njóta.
Kveðja
Eva
Eva systir Lindu (IP-tala skráð) 7.11.2006 kl. 09:52
Elsku vínkona gaman að heyra hvað helgin var frábær æj það er svo langt síðan ég hef heyrt í þér. En það styttist við verðum í bandi.
kv. Brynja.
p.s. er alltaf með hugann hjá ykkur.
Brynja (IP-tala skráð) 7.11.2006 kl. 10:27
Rosalega gott að heyra að þetta hafi verið góðir dagar hjá ykkur.
Hlakka mikið til að koma á tónleikana annað kvöld.
Hrafnhildur Ýr (IP-tala skráð) 7.11.2006 kl. 10:40
Já ég fylgist skmeð ykkur hérna, hún Þuríður Arna er náttúrulega algjört ljós.
Mæti á tónleikana auðvitað:)
Kv. Linda Björk
Linda (IP-tala skráð) 7.11.2006 kl. 13:21
Gaman að heyra hvað helgin var frábær. Ég hugsa alltaf til ykkar og get vonandi komið í heimsókn næst þegar ég verð í RVK.
Ég kemst því miður ekki á tónleikana, þar sem ég er fyrir norðan, en mamma og Vala vinkona stefna á að koma \"fyrir mína hönd\".
Knús, Oddný
Oddný (IP-tala skráð) 7.11.2006 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning