Leita í fréttum mbl.is

Engar fréttir, góđar fréttir.

Ţetta sumar er búiđ ađ vera fullkomiđ og ég veit ađ ţađ mun enda fullkomnlega og viđ fáum góđar fréttir úr myndatökunum hjá Ţurđiđi minni en viđ vitum ţađ vonandi á ţriđjudaginn hvenćr hún fer í ţćr.

Hérna eru nokkrar frá helginni:
P8013264 (Small)
Systkinin á flippinu.
P8013284 (Small)
Ég hef aldrei kynnst jafn miklu töffara og honum Theodóri mínum, oh mć god!!  ...en samt ađeins of mikill gaur hehe.
P8013286 (Small)
Vorum á Akranesi í sólarhring og lékum okkur í nýslegnu heyi sem krökkunum fannst ekki leiđinlegt.
P8013360 (Small)
Kíktum í Brynjudalinn í berjamó og Ţuríđur mín varđ smá ţreytt og lagđist bara niđur og hvíldi sig en ekki hvađ?
P8013381 (Small)
Hún ákvađ nú samt ađ týna nokkur ber bara svona til ađ sýna smá lit.
P8013425 (Small)
Oddný Erla sýnir stollt berjatýnsluna sína, ćtlum einmitt ađ kaupa okkur skyr og rjóma til ađ setja berin útí, slurp slurp!!
P8013435 (Small)
Svo ein ađ lokum af rjómabollunni minni.
Helgin búin ađ vera yndisleg, kíktum í Fjölskyldugarđinn í dag og Ţuríđur mín fékk ađ hitta hetjuna sína hana Lúsí og ţvílíkir fagnađarfundir (kem myndir af ţví í nćsta bloggi), stefnan er sett ađ ljúka helginni sem e-h skemmtilegu á morgun.

Knús í botn.....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Yndislegt aflestrar, bestu kveđjur úr vestrinu.

Ylfa Mist Helgadóttir, 3.8.2009 kl. 00:03

2 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Mikiđ eru ţetta yndislegar myndir og frábćrt hvađ sumariđ hefur veriđ ykkur gott

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 3.8.2009 kl. 00:30

3 identicon

Yndislegar mydir af ţessum fallega hóp og yndislegt hvađ hetjan ţín hefur notiđ daganna.  Biđ guđ ađ gćta ykkar, vernda og gefa ykkur endalausa góđa daga.

Ljós fyrir stóra hetju

međ kćrleikskveđju 4 barna mamman

4 barna mamman (IP-tala skráđ) 3.8.2009 kl. 12:56

4 identicon

Ţađ er svo gaman ađ sjá hvađ allir eru fallegir og glađir á myndunum frá ţér.

Yndislegt ađ ţetta fyrsta sumar sem ţiđ hafiđ fengiđ ađ njóta í nokkur ár, skuli hafa hitt á sumariđ.  Mér sýnist nefnilega ađ hópurinn sé alltaf mjög léttklćddur, sem náttúrlega best.

Sendi kćrleiks og gleđikveđju til ykkar frá Sólveigu

Sólveig (IP-tala skráđ) 4.8.2009 kl. 12:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband