1.10.2009 | 13:33
Engin fyrirsögn
Þuríður mín er ofsalega hress en samt ótrúlega þreytt, þetta eru erfiðir dagar hjá minni þar sem hún er 4x í viku í endurhæfingu sem að sjálfsögðu tekur á litla kroppinn hennar. Hún nánast bíður eftir því að klukkan sé orðin átta á kvöldin þá fer mín að sofa og sefur til morguns, oft fer hún uppí rúm eftir skóla bara til að hvíla sig en ekki að sofa. Hún hefur nefnilega verið að fá smá kippi í annað augað og þá fer mömmuhjartað afstað, kvíði og leiðindi, svo hrædd um að hún sé að fá krampa. Það þarf ekki mikið að ske að allt fari í hnút hjá mér en þá er líka bara best að panta tíma hjá doktor Óla og ath þessi mál.
Lítið annað að segja nema það er alveg brjálað að gera, Theodór minn töffari bíður eftir sinni fyrstu fótboltaæfingu sem er á mánudaginn. Hann ætlar sér sko að safna sér fyrir hlífum og fótboltaskóm hehe en búinn að fá markmannshanskana. Bara flottastur!! Oddný Erla mín er á FULLU í fimleikunum og er orðin geðveikt flínk og liðug, þvílíkur munur á bara mánuði og hún hreinlega elskar þetta. Hinrik minn er ekki lengur rjómabolla, hjúkkurnar vilja að hann fái olíu í matinn sinn en haaaaalllóóó það er ekki einsog ég sé að svelta drenginn og svo hafa öll okkar börn ekki verið með mikið utan á sér þannig þetta er bara eðlilegt.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ha..? rann allt af Hinrik hehe..
Rosalega líst mér vel á Theódór, ungur maður með allt á hreinu
Ég vona að ekkert sé að Þuríði annað en tímabundin þreyta.
Oddný Erla er snillingur.
Og þú sjálf ert frábær mamma !
Takk fyrir að gleðja mig í dag, fer brosandi í vinnuna mína ...
Ragnheiður , 1.10.2009 kl. 13:47
Kristín (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 14:21
Allt runnið af drengnum sem fer á rassinum útum allt samt borðar hann einsog hestur.
Æji takk fyrir þessa fallegu kveðju.
Knús til þín.
Áslaug Ósk Hinriksdóttir, 1.10.2009 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.