Bloggfærslur mánaðarins, maí 2006
31.5.2006 | 17:09
Þolinmæðin borgar sig
Ágætu lesendur þið verðið að vera þolinmóð næstu daga á meðan ég er að átta mig á þessu bloggkerfi og reyna finna rétta útlitið. Þetta tekur allt sinn tíma, þarf bara að fikra mig áfram.
Annars hef ég ákveðið að setja inn alltaf nýja könnun vikulega bara fyrir Lindu frænku þar sem hún dýrkar að svara könnunum ehhe En þið megið samt vera duglegri að svara henni, bara rúmlega tuttugu manns búin að svara og yfir 300manns sem lesa síðuna það kalla ég nú ekki gott.
Hey Þórdís Van-skórnir hans Theodórs eru þvílíkt að slá í gegn hér heima, víííí!! Þurfti að fara í kringluna áðan að kaupa brúðargjöf en nota bene að meðaltali munum við Skari fara aðra hverja helgi í sumar í brúðkaup, geri aðrir betur. Það var þvílíkt horft á drenginn í flottustu skóm ever og meira að segja stoppuð til að spurja útí þessa skó. Hjúkkurnar hér á spítalanum eru þvílíkt heillaðar af skónum og spurja endalaust hvar maður kaupir svona litla "vanskó" eheh!! Farið bara í heimsókn til Dísu skvísu þá getiði keypt þá, bara flottastur!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.5.2006 | 12:46
Taka tvö!!
Einsog þið sjáið þá er komið kommenta-kerfi sem er virkt annað en hitt sem ég var með, grrrr!! Endilega verið dugleg að nota það því mér finnst ótrúlega gaman þegar einhver skrifar hjá mér eða alveg jafn gaman og ykkur finnst þegar ég skrifa nýja færslu eða finnst ykkur það ekki gaman?
Skari ákvað líka að gera sér svona síðu en slóðin hjá honum er www.oskarorn.bloggar.is svo endilega kíkið við hjá honum en hann mun skrifa um eitthvað annað en fjölskyldumálin frekar eitthvað sem honum mun liggja á hjarta þar að segja pólítík, Silvía Nótt (argh þoli ekki þegar hann byrjar að ræða um hana) og fleira.
Við erum stödd uppá spítala í dag og nótt, Þuríður að fá stóra krabbameinsskammtinn sinn. Þura tengdó verður hjá henni í nótt, brjálað að gera hjá stórfjölskyldunni og þá er gott að eiga góða að. Skari er sem sagt að byrja í nýju vinnunni sinni á morgun hjá Styrktarfélaginu og er mjög spenntur að byrja í nýja jobbinu og svo var hann líka orðinn of mikil húsmóðir að hann þurfti að fara komast út á markaðinn og fjölskyldunnar vegna líka. Theodór að byrja í ungabarnasundi í fyrramálið þannig við mætum beint úr sundinu í fyrramálið uppá spítala. Frekar spennt!!
Theodór er orðinn doltið mikill mömmukall eftir Londonferðina, sumir ekki glaðir með það. Dóóhh!! Farinn að gráta á pabba sinn svo Skari er búinn að banna fleiri ferðir sem ég og Theodór förum bara ein ehehe en síðan hvenær fór Skari að ráða ég bara spyr ehe??
Ég finn hvað ég varð endurnærð eftir ferðina, æjhi bara að breyta um umhverfi og gera eitthvað annað en ég var vön að gera. Bara yndislegt!! Maður þarf á svona að halda stöku sinnum ekkert endilega að fara til London eheh þótt það hefði verið yndislegast knús til Þórdísar en og aftur að nenna fá okkur ehe. Næst fer ég með Skara eitthvað og jú Theodóri fer ekki langt án litla mömmukallsins.
Æjhi nenni ekki að skrifa meira ef þessi færsla fer til einskis en endilega verið dugleg að kommenta þá verð ég duglegri að skrifa
Farin að horfa á Granna!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.5.2006 | 11:20
Arghhh!!!
Farin í fýlu!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.5.2006 | 15:30
Velkomin á nýju heimasíðuna
Velkomin á nýju síðuna mína. Ástæðan fyrir þessari nýju síðu er sú að vegna fjölda áskorana ákváðum við að reyna að finna eitthvað hentugt form þar sem hægt væri að setja komment við hverja færslu. Oddný systir setti svo upp síðu á þessu kerfi og leist okkur ágætlega á. Vonandi mun fólk átta sig fljótlega á þessari nýju síðu en gömlu síðunni okkar (komdu fagnandi) verður eytt út í sumar og þá mun þessi síða taka endanlega við. En frá og með deginum í dag verða engar nýjar færslur þar inni.
Kveðja
Áslaug og Óskar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar