5.4.2010 | 13:20
Yndislegri páskahelgi að ljúka og staðfestar fréttir.
Við vorum að renna í sveitina en við eyddum páskahelginni í sumarbústað í Húsafelli sem var alveg yndislegt. Ætla bara að leyfa myndunum að tala sínu máli frá helginni:
Oddný Erla mín slappaði líka af á leiksvæðinu úti.
Gengið mitt var ótrúlega ánægt með páskaeggin sín.
Theodóri mínum var svo heitt í bústaðnum þannig hann ákvað að kæla sig niður í snjónum enda veitti ekki af.
Þuríður Arna mín skemmti sér svakalega vel í snjónum.
Hinrik minn Örn var líka kátur í bústaðnum.
Það þarf mikið til að Þuríður Arna mín fari að gráta þegar hún meiðir sig og ef það kemur fyrir þá hefur hún virkilega meitt sig einsog á þessari mynd.
Staðfestar fréttir eru að Þuríður Arna "stjarna" mín fer í rannsóknir sínar 11.maí og ég veit að mikill kvíðahnútur mun myndast hjá mér þanga til. Jú aðrar staðfestar fréttir að mín ÆTLAR að fara vinna í haust því ég er að sjálfsögðu búin að ákvað að það kemur allt gott úr rannsóknum hennar "stjörnu" minnar en ekki hvað, við förum ekkert að breyta úr vananum. ....er strax farin að hlakka til. Jú ég svo tvær greinar eftir að skólanum mínum sem ég mun útskrifast um jólin nk og er strax farin að reyna ákveða hvað ég ætla að læra næst í fjarnámi eða kvöldnámi. Bara gaman!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábærar myndir af hópnum ykkar, saman og sitt í hvoru lagi. Mér líst auðvitað vel á að þú sért að fara vinna í haust.
Þó ég sé ekki kulvís, þá verð ég að segja að Theodór er mikil hetja að skella sér í snjóinn. Ég fæ bara léttan hroll.
Það er ekki oft sem hún er ekki með brosá andlitinu sínu hún Þuríður, enda mikið hörkutól eftir alla sína reynslu.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.4.2010 kl. 22:23
Frábærar myndir,yndislegar fréttir og við verðum að fara að hittast...finnum tíma sem fyrst með Diddunni að sjálfsögðu og elskulegu hetjunni minni henni Þuríði.Knús til ykkar allra,þið eruð æðisleg
Björk töffari (IP-tala skráð) 6.4.2010 kl. 20:20
Frábærar myndir. Greinilega góð helgi.
Þorgerður (IP-tala skráð) 8.4.2010 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.