14.11.2010 | 18:17
"Ég veit hvað ég vil fá um jólin"
er gjafmildin er svo hrein.
Á óskalistanum er aðeins ósk ein.
Ég veit hvað ég vil fá gefins í ár.
...Mín von er sú óskin rætist brátt.
Ég er pínulítið kvíðin
það er kannski of mikið
sem ég vil fá.
Ég vona ég eigi það skilið
ég skyldi mega dreyma
það megar allir jólunum á.
Já ég á mér bara EINA ósk um jólin og ég vona svo heitt og innilega að hún rætist, jú hún er frekar stór en hún kostar enga peninga. Það er alveg komin tími til að Maístjarnan mín fái að upplifa veikindalaust líf, það eru komin sex ár síðan hún veiktist fyrst, fimm ár síðan hún fór til Boston í aðgerð og stúlkan aðeins átta ára gömul. Hún þekkir ekkert annað en veikindi og baráttu, hún á það mikllu meira en skilið að fá að lifa einsog "við eða þú og ég". Virkilega ósanngjarnt líf.
Við fjölskyldan erum farin að undirbúa jólin, "hentum" Skara útá pall í dag og hann setti upp jólaseríurnar á pallinn, pöntuðum okkur fjölskyldujólahlaðborðið á Geysi, ætlum að hitta jólasveininn næstu helgi eða þegar Hinrik minn Örn mun halda uppá 2 ára afmælið sitt og þau eru öll svakalega spennt fyrir næstu vikum enda mikið til að hlakka til sem betur fer. Við eigum okkar hefðir fyrir jólin og ein af þeim er að fara útað borða á Þorláksmessu og núna pöntuðum við okkur borð á Fabrikkunni sem er okkar uppáhalds staður, jebbs við erum mjög skipulögð á þessu heimili.
Sem sagt margt skemmtilegt framundan sem við getum gleymt okkur í. Enda færsluna á verðandi afmælisbarni eða litla jólahnoðranum mínum sem var reyndar skráður í des en var eitthvað að flýta sér í heiminn annað en systkin sín.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona og bið að óskin þín verði uppfyllt kæra bloggvinkona. Auðvitað er þetta líka ósk fjölskyldu þinnar, vina og vandamanna og svo okkar allra sem höfum með einum eða öðrum hætti fylgst með hinnu löngu veikindasögu Þuríðar Örnu. BIÐ SVO HEITT AÐ ÓSKIN RÆTAST.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 14.11.2010 kl. 18:24
Mikið er hann flottur sá tilvonandi tveggja ára. Það eru bráðin ömmuhjörtu út um allt land sem hafa horft er drenginn.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 14.11.2010 kl. 18:27
Ég vona að óskin þín rætist núna, þið eigið það skilið. Finnst frábært hvað þið eruð dugleg að gera eitthvað skemmtilegt saman.
Guðrún ókunnug (IP-tala skráð) 14.11.2010 kl. 19:42
Ég er þér hjartanlega sammála og óska þess innilega að þið eigið yndisleg og góð jól ÖLL SÖMUL. Vá hvað tíminn líður hratt mér finnst svo stutt síðan Hinrik Örn fæddist. FLOTTUR!!!!
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 14.11.2010 kl. 20:26
vonandi rætist óskin, þú hefur vonandi hleypt Skara inn aftur. Drengurinn er yndisfríður eins og þau hin fallegu börnin
Ragnheiður , 14.11.2010 kl. 21:42
Sitji guð englar yfir ykkur
Sigurður Haraldsson, 15.11.2010 kl. 02:32
:) Vá hvað tíminn líður hratt!! Mér finnst svo stutt síðan ég var að fylgjast með þér og þú áttir von á þér :) Ég vona af öllu hjarta að óskin ykkar rætist!
Hulda (IP-tala skráð) 15.11.2010 kl. 08:11
Halló elsku fjölskylda....
megi guð og englar vaka yfir ykkur nú og alltaf. Gaman að þið skulið vera byrjuð að setja ljós og frið upp í kringum ykkur. Hugsa til ykkar og bið fyrir ykkur dag og njótt. Knúsið strumpana ykkar frá mér.
Kveðja Kristín Amelía.
Kristín Amelía (IP-tala skráð) 15.11.2010 kl. 23:54
Bið að óskin þín rætist..... kv. Ásdís
Ásdís Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2010 kl. 16:59
Ég kveiki á kertum fyrir ykkur öll. Strákurinn litli er svo fallegur:) hann er svo líkur Þuríði finnst mér:)
Auður Brynjólfsdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.