22.4.2011 | 16:26
Gleðilegt sumar
Theodór minn skilur ekkert í því afhverju hann geti ekki bara verið úti á peysunni þar sem það er komið sumar???
Hérna eru nokkrar af mínum uppáhalds að "prufukeyra" línuskauta sína og hlaupahjól:
![P4217152 [1280x768] P4217152 [1280x768]](/tn/300/users/dd/aslaugosk/img/p4217152_1280x768.jpg)
Blómarósin mín fór í fyrsta sinn á línuskauta í gær og orðin svona líka klár.
![P4227179 [800x600] P4227179 [800x600]](/tn/300/users/dd/aslaugosk/img/p4227179_800x600.jpg)
Hver hefði trúað því fyrir tveimur mánuðum að Maístjarnan gæti staðið á línuskautum?? Nei hún getur ekki rennt sér "æfing skapar meistarann" en er á fullu að æfa sig að standa á þeim og það gengur bara vel. Blómarósin mín eru á fullu að þjálfa hana en ekki hvað.
![P4227181 [1280x768] P4227181 [1280x768]](/tn/300/users/dd/aslaugosk/img/p4227181_1280x768_1078432.jpg)
Rosalega stolltur Theodór minn töffari, þetta er allt að koma hjá honum.
![P4227193 [800x600] P4227193 [800x600]](/tn/300/users/dd/aslaugosk/img/p4227193_800x600.jpg)
Minnsti snillingurinn minn lét sér nægja hlaupahjól og fannst það sko ekki leiðinlegt.
Eigið yndislega páska kæru "þið", við ætlum sko að njóta þeirra enda mikið um að vera.
Hérna eru nokkrar af mínum uppáhalds að "prufukeyra" línuskauta sína og hlaupahjól:
![P4217152 [1280x768] P4217152 [1280x768]](/tn/300/users/dd/aslaugosk/img/p4217152_1280x768.jpg)
Blómarósin mín fór í fyrsta sinn á línuskauta í gær og orðin svona líka klár.
![P4227179 [800x600] P4227179 [800x600]](/tn/300/users/dd/aslaugosk/img/p4227179_800x600.jpg)
Hver hefði trúað því fyrir tveimur mánuðum að Maístjarnan gæti staðið á línuskautum?? Nei hún getur ekki rennt sér "æfing skapar meistarann" en er á fullu að æfa sig að standa á þeim og það gengur bara vel. Blómarósin mín eru á fullu að þjálfa hana en ekki hvað.
![P4227181 [1280x768] P4227181 [1280x768]](/tn/300/users/dd/aslaugosk/img/p4227181_1280x768_1078432.jpg)
Rosalega stolltur Theodór minn töffari, þetta er allt að koma hjá honum.
![P4227193 [800x600] P4227193 [800x600]](/tn/300/users/dd/aslaugosk/img/p4227193_800x600.jpg)
Minnsti snillingurinn minn lét sér nægja hlaupahjól og fannst það sko ekki leiðinlegt.
Eigið yndislega páska kæru "þið", við ætlum sko að njóta þeirra enda mikið um að vera.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
253 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Elsku Áslaug og þið öll fjölskyldan.
Gleðilega páska. Yndislegar myndir af börnunum ykkar.
Njótið ykkar, samverunnar og páskahaldsins.
Kær kveðja, Stella A.
Stella A. (IP-tala skráð) 22.4.2011 kl. 19:35
Þau eru svoooo falleg og yndisleg börnin ykkar..
Já eigið yndislega páska
kær kveðja frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 22.4.2011 kl. 21:18
Yndislega myndir af krökkunum, þau eru alltaf svo glöð á öllum myndunum sem maður sér! Vonandi eigið þið dásamlega páskahelgi framundan og skemmtið ykkur konunglega. Gleðilega hátíð:o)
Ásdís Steingrímsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2011 kl. 22:06
Gleðilegt sumar og páska
gaman að fá að sjá svona yndislegar myndir
kv Dagbjört
Dabjört jakobsdóttir (IP-tala skráð) 23.4.2011 kl. 00:06
Yndislega fjölskylda
Mikið eru þetta fallegar myndir, þær segja svo margt.....þið gefist aldrei upp á því að prófa skemmtilega hluti og njóta lífsins.
Gleðilega páska
Helga
Helga (IP-tala skráð) 23.4.2011 kl. 08:31
Yndislegar myndir af fallegu börnunum ykkar.
Gleðilega páska elskurnar og vonandi verður sumarið yndislegt líka hjá ykkur öllum.
Páska og sumarkveðja frá Sollu.

Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 23.4.2011 kl. 08:53
flottar myndir. gleðilega páska og vonadi hafið þið það gott um helgina
Guðrún unnur þórsdóttir, 23.4.2011 kl. 19:47
Hún er vinsæl sagan ef eldri syni okkar sem neitaði að fara í úlpu á sumardaginn fyrsta (var 5 ára). Hann var í heimasaumuðum fagurbláum jakkafötum og varð fljótt álíka blár í framan af kulda og fötin. Svo leik ég fyrir barnabörnin þegar hann segir "mér er ekkert kalt" tennurnar glamra og allur líkaminn hristist af kulda - sígilt atriði :)
Úti var frost - norðan vindur - snjór yfir öllu - góður skets hjá ömmu
Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.4.2011 kl. 12:39
Ótrúlega gaman að sjá Þuríði svona hressa og duglega. Þau eru öll svo frábær. Gleðilegt sumar elsku fjölskylda :-) !
Knús
Inga Björk (IP-tala skráð) 24.4.2011 kl. 17:25
Það skín alltaf í gegn hversu hamingjusöm þau eru, börnin þín. Þau eiga líka dásamlega móður.
Gleðilega páska Áslaug mín
Ragnheiður , 24.4.2011 kl. 23:24
Fallegar myndir af flottum og duglegum börnum. Bestu óskir um gæfuríkt sumar og gleðilega páska kæra fjölskylda. Hér er allt hvítt og hægt að búa til snjókarla .
Kveðja úr sveitinni Birgitta
Birgita Guðnadóttir (IP-tala skráð) 25.4.2011 kl. 10:29
Sumarkveðjur í hús til ykkar fallega fjölskylda.
kv gþ
gþ (IP-tala skráð) 27.4.2011 kl. 11:15
hæhæ
flottar myndir af flottum börnum :)
og svo gaman þegar sumardótið er tekið framm , mín yngsta skilur ekkert í því hvers vegna hún þurfi að fara að sofa á saman tíma það er sko enþá dagur :) skemmtilegur tími framundan :)
já og gleðilegt sumar :) er vissum að þetta verður frábært sumar
kærleiksknúskveðjur að austan þar sem allt er vakna til lifsins , semsagt lömb og folöld ( vonandi eftir nokkra dag getum ekki beðið eftir litlu krílum :) )
Dagrún (IP-tala skráð) 27.4.2011 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.