10.6.2011 | 10:08
Þetta VERÐUR góður dagur.
Er á leiðinni á fund uppá spítala að hitta sérfræðinginn okkar sem er nota bene í sumarfríi. Við ÆTLUM að fá GÓÐAR fréttir, það er ekkert annað í boði og svo ætlum við að fagna góðu fréttunum og fara öll fjölskyldan (mínus Hinrik) á Pál Óskar og sinfó á morgun. Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað börnin eru spennt en litli mömmupungsinn hann Hinrik minn er ótrúlega fúll að fá ekki að sjá goðið sitt, ok ég er smá svekkt að hafa ekki keypt miða handa honum líka fyrir nokkrum mánuðum því hann grenjaði úr sér augun þegar hann heyrði að við værum að fara sjá "Óskar" (hann kallar hann Óskar) en ekki hann.
Ég er gjörsamlega að deyja úr stressi er með gubbuna í hálsinum en einsog ég sagði þá ÆTLUM við að fá góðar fréttir og halda uppá þær á morgun með Páli Óskar goðinu OKKAR og sinfó í Hörpunni.
Skjáumst næst með GÓÐAR fréttir.
Enda færsluna af mömmupungsanum mínum sem verður í pössun á morgun hjá afa Hinrik.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
30 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mig vantar orð akkúrat núna til að hughreysta ykkur, en það þarf ekki alltaf mörg orð til að tjá hugsanir sínar.
kv gþ
gþ (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 10:16
Kristín (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 10:22
Bið fyrir ykkur.
Kv.
VS
Vigdís (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 10:34
Úff gangi ykkur vel.
Jóhanna (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 10:38
Knús á ykkur og ég vona svo innilega að fréttirnar verði góðar.
Linda (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 11:23
Krossa putt og kveiki á kerti
Helga
Helga (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 11:39
Já þið fáið góðar fréttir ekkert annað í boði fyrir svona frábæra fjölskyldu og frábæra mömmu sem heldur svo vel utan um börnin sín aðdáunarvert...Allar mínar góðu óskir ykkur til handa. kær kveðja
Hrafnhildur Jóhannsd (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 11:44
Elsku Áslaug. Búin að hugsa mikið til ykkar og biðja fyrir hetjunni, við þekkjumst ekkert, en ég fylgist með ykkur. Kær kveðja, Inga.
ingibjorg kr. einarsdottir (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 13:05
Ég óska ykkur alls hins besta og ég veit að þið fáið góðar fréttir. Skemmtið ykkur mikið og vel á morgun í Hörpunni.
kv ÁEH
Álfhildur (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.