15.3.2012 | 19:37
"Hver knúsaði Þuríði á meðan?"
Spurði Gull-drengurinn minn eftir að hann frétti að stóra systir hefði fengið krampa í morgun - hann hafði miklar áhyggjur af því að hún hefði verið ein í krampanum en svo var ekki en Blómarósin var ekki lengi á staðin þegar hún kallaði á hana rétt áður en krampinn kom. Svo leið ekki langur tími þanga til næsti krampi kom og þá var drengurinn ekki lengi að taka upp símann til að hringja í pabba sinn og til þess að leyfa honum að fylgjast með stöðu mála á heimilinu. Hann er greinilega farinn að taka þetta allt saman inná sig sem er ekkert rosalega auðvelt.
Sem betur fer var frídagur í skólanum í dag því þá gátum við líka átt kósý-dag heima við mæðgurnar og þær fengu að slappa af og gera það sem þeim langaði að gera sem sagt teikna og perla. Reyndar hefði Maístjarnan mín ekki farið í skólann vegna krampanna en hún er virkilega orðin þreytt á sálinni og þarf nauðsynleg á fríi að halda svo hún er orðin frekar spennt eftir páskafríinu sínu sem við ætlum að njóta þess að gera það sem okkur langar að gera. Vávh hvað ég get ekki beðið!
Stutt í dag enda er konan líka frekar þreytt...
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kærleiksknús á ykkur...
Bara miklar hetjur sem þið eigið..
Halldór Jóh (IP-tala skráð) 15.3.2012 kl. 20:54
knús til ykkar allra
Guðrún unnur þórsdóttir, 15.3.2012 kl. 21:18
Það er af því að þessi yndislega kona er úr sérstökum eðalmálmum að hún er ekki komin í tætlur, en svo á hún líka Skara og frísku börnin og alla hina góðu í stuðnigsnetinu.
Af þessu og eflaust fleiru er hún ekki í tætlum, en trosnar auðvitað stundum, og eys svo gjöfumj íallar áttir með sjálfri sér.
RISAKNÚS TIL ALLRA!!!!!
Sólveig (IP-tala skráð) 15.3.2012 kl. 23:39
Risa knús á ykkur öll. Vona að þið eigið yndislegt páskafrí og Maístjarnan verði krampalaus.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 19.3.2012 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.