21.2.2007 | 11:04
Óskar skrifar
Ákvað að setja nokkrar línur hér inn. Okkar versti óvinur (biðin) er enn að angra okkur. Fórum á fundinn í morgun en niðurstöðurnar frá myndatökunni eru óljósar (mjög óljósar). Þær gætu verið góðar en þær gætu líka verið mjög slæmar. Læknarnir ætla að skoða þetta betur í dag og eigum við að hitta þá aftur seinnipartinn. Vonandi heyrið þið aftur frá okkur í dag eða kvöld - vonandi með góðu fréttirnar.
Kveðja
Óskar Örn
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Hugsa til ykkar, gangi ykkur sem allra best.
Gerða Kristjáns, 21.2.2007 kl. 11:07
hugsa ógó mikið til ykkar elskurnar og gangi ykkur ofsalega vel koss og knús og risa knús öllu heldur
Þórunn Eva , 21.2.2007 kl. 11:29
Kæra fjölskylda, Guð veri með ykkur í biðinni og vonandi fáið þið góðar fréttir.Ég kveiki á kerti og hugsa til ykkar.
Kveðja Elín.
Elín (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 11:35
Knús á ykkur....hugsa til ykkar og vona að það veðri góðar fréttir í dag
Melanie Rose (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 11:56
Sendi ykkur öllum stóóóórttt knús, hugsa stíft til ykkar..
Lilja Kópavogi (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 12:14
Hugsa mikið til ykkar og sendi ykkur allan minn styrk
Þóra (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 12:18
Hæ þið. Mikið skil ég ykkur vel...þessi biðtími er bara leiðinlegur og erfiður og stressandi. Mun fylgjast með í dag og krossa fingur.
Knus og kram
Aðalheiður, Davíð og Björk
Adalheidur Palsdottir, 21.2.2007 kl. 12:55
Úff.... Þetta er ekki auðvelt. Þið hetjur verðið núna eflaust að taka á honum stærsta ykkar. Ég sendi ykkur allar mínar bænir og góðu hugsanir í dag.
Vona að útkoman verði eins góð og mögulegt er þegar ég kíki hér inn fyrir háttinn. En nú ætla ég að fara og kveikja á keri fyrir Þuríði litlu.
ylfa (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 13:09
Vona að biðin verði ekki löng og allt fari á besta veg. Sendi ykkur mínar bestu óskir og kveðjur. Ókunnug MK
MK (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 13:33
Gangi ykkur vel í biðinni og við biðjum fyrir ykkur
Halldóra (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 13:45
Hugsum til ykkar!
Katrin Ösp og Ólöf Alda (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 13:58
Vonandi færa læknarnir ykkur góðar fréttir á eftir. Biðin er erfið. Guð og gæfan fylgi ykkur.
Álfheiður (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 14:02
Er hér inn og út í dag að bíða eftir fréttum. Eins og mér líður (ókunnugri manneskjunni) þá get ég ekki ímyndað mér hvernig ykkar líðan er við að bíða svona. Ég vona það besta og bið fyrir ykkur.
Ólöf (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 14:27
Bið og vona af öllu hjarta að fréttirnar verði góðar
Kolgrima, 21.2.2007 kl. 14:34
Ég bið og vona að fréttirnar verði góðar, ég get ekki ýmindað mér hvernig ykkur líður, ég er ykkur blóáokunnug en samt með kvíðahnút í maganum yfir hvernig fréttirnar verði. ég kveikti á kerti og bið fyrir ykkur kæra fjölskylda.
Áslaug
áslaug (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 15:06
Mikið vildi ég óska þess að guð bænheyrði okkur núna og færði ykkur góðar fréttir af henni Þuríði ykkar, elskulega fjölskylda megi ykkur ganga allt í haginn. Kveiki á kerti fyrir ykkur, ég held það veiti ekki af að senda ykkur birtu og hlýjar bænir. Höldum áfram að biðja og vona
kona að norðan (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 15:31
Ég vona svo innilega að þið fáið góðar fréttir í dag, ef einhver á það skilið þá eruð það þið og hún Þuríður litla.
Gangi ykkur rosalega vel og þið eruð öll í bænum mínum.
Kveðja
ein ókunnug
Berglind Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 15:32
Bless this Little Child, Lord!
Lord, look down from heaven above
And touch this special child with love
Protect and guide this little one
Till each and every day is done.
Remind us often that it's true:
This little life is a gift from You.
A miracle You've sent our way!
Lord, bless this child today.
Trúum á kraftaverk!
Katrín Ösp og Ólöf Alda (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 16:33
Kæra fjölskylda við sendum ykkur hlýja strauma og vonum að fréttirnar verði góðar....Þið eruð alltaf ofarlega í huga okkar og við kveikjum á kertum fyrir litlu fallegu Þuríði Örnu
Guð veri með ykkur.
Kær kveðja Helga Björg og co..
Helga Björg, Óskars og Sigrúnar Birtu mamma (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 17:48
Elsku fjölskylda hef hugsað til ykkar svo mikið í allan dag og held því áfram gangi ykkur vel.
kv. Inga
Inga Birna (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 18:44
Vona heitt og innilega að þið fáið góðar fréttir
Kveðja
Alma Hönnuvinkona
Alma (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 19:08
Þetta er líklegast í 25. skiptið sem ég lít hér inn síðan um hádegið Alltaf með hnút í maganum en samt von í hjartanu, ykkur til handa. Best að kveikja á einu eða tveim kertum og spenna greiparnar betur saman !!
Ylfa Mist (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 19:27
Vonadi fengu þið góðar fréttir.
En ég vil senda ykkur stórt knús
Og þið eruð í bænum hjá mér.
Hulda Klara (ókunug) (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.