15.8.2007 | 16:02
Reykjavíkurmaraþon
Allir sem á annað borð ráða yfir greiðslukorti og tölvu geta heitið á einhvern hlaupara (getið valið einhvern sem þið þekkið eða bara einhvern sem hleypur langt J). Hið eina sem þarf að gera er að smella nákvæmlega hér og staðfesta greiðsluheitið. Annað hvort skrá menn nafn hlaupara og kalla það fram eða velja rétta félagið til að finna hlauparann. Síðan rekja menn sig áfram til að ganga frá áheitaskráningu. Þetta er skíteinfalt mál og ekkert annað að gera akkúrat núna en að skella sér í málið.
Áheitin renna óskipt til viðkomandi líknar- eða góðgerðarfélags. Mæti hlaupararnir ekki til hlaups eða komist ekki á leiðarenda verður upphæðin hins vegar ekki innheimt af greiðslukortareikningnum, það dugar því ekki annað en koma í mark til að félögin fái sitt
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég mun heita á félag í þessu hlaupi og skora á sem flesta að gera það sama
Guðný Linda Óladóttir, 15.8.2007 kl. 16:13
flott af þér að setja þetta hérna inn skvís... :)
Þórunn Eva , 15.8.2007 kl. 16:22
Ég er búin að heita á Gunnu frænku sem æltar að hlaupa 10 km til styrktar SKB - þetta er frábært framtak ;)
KNÚÚÚS
Elsa Nielsen, 17.8.2007 kl. 15:26
Ég ætlaði að fara 3 km en tók áskorun frá vinnufélaga um að bæta um betur og taka 10, þá fengi SKB hærra framlag. Sendi áskorun á vini, vandamenn og valda viðskiptavini um áheit og viti menn einn góður viðskitpavinur vildi gera betur en Glitnir sem borgar 3.000 kr. fyrir hvern km. sem starsmenn hlaupa! Hann hét á mig 6.000 kr. pr. km. FLOTTASTUR. Það var aldrei spurning hvaða félaga ég ætlaði að styrkja. Kærar kveðjur - Guðrún (Gunna frænka)
Guðrún Harðardóttir (IP-tala skráð) 18.8.2007 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.