19.1.2009 | 16:53
Brjálað að gera
*
Hérna eru skírnarbörnin og frændsystkinin Hinrik Örn og Tanja Lind en það er 20 daga aldursmunur.
Klikkað að gera hjá okkur, mín byrjuð í skólanum og kem mér ekki alveg í þann gírinn, Oddný æfir sund 3x í viku og Theodór 2x og svo er Þuríður mín að byrja á reiðnámskeiði 2x í viku sem hún getur ekki beðið eftir. Þannig okkur leiðist ekkert, ekki það að við gerðum það eitthvað fyrir öll námskeiðin ehehe.
Þuríður mín er bara hress og kát, er algjörlega hætt að leggja sig á daginn sem er frábært. Er vöknuð fyrir kl sjö á morgnanna og stundum ekki sofnuð fyrr en þegar við erum að fara sofa svoleiðis er orkan í þessu barni sem er að sjálfsögðu frábært enda best að hafa hana svoleiðis en sofandi hálfan sólarhringinn uppdópaða af lyfjum.
Well er farin núna að skutla henni Oddnýju minni á eitt stk námskeið.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með fallega nafnið á hnoðranum, nafnið fer honum vel, er sterkt eins og öll hin nöfnin og já bara rosalega fallegt. Verð líka að taka undir hér með einni sem kommentaði á síðustu færslu hjá þér, mikið er fallegt að lesa um fyrsta brosið, þú ert ótrúleg kona Áslaug og takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér í gegnum skrif þín!
Dugleg er hún hetjan ykkar og gott að lesa hversu hress og kát og orkumikil hún er. Tendra ljós og sendi ykkur kærleiksknús
4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 16:59
Mikið eru þau falleg blessuð frændsystkinin. Hann sýnist bera höfuð og herðar yfir frænku sína, sennilega er hún ekki orðin eins styrk að sitja, þessi elska. Heyrðu, það er bara BRJÁLAÐ að gera og allir á full sving. Frábært að hetjan sé hætt að þurfa svefn á daginn. Þetta er allt upp á við í sveitinni.
Hvað er margir klukkutímar í sólarhringnum í Hafnarfirði ???
Hólmfríður Bjarnadóttir, 19.1.2009 kl. 17:25
Það er alsekki lognmollan allavega á þínu heimili elskan mín ;)
Þið eruð yndisleg öll sem eitt ;)
Aprílrós, 19.1.2009 kl. 17:29
Alltaf gaman að heyra þegar Þuríði fer fram.
Helga Magnúsdóttir, 19.1.2009 kl. 19:24
Hvað ég kannast við svona sækjum/sendum. Þegar maður keyrir frá Kef til Rvk 4x í viku til að fara í skóla, brunar svo til að sækja/senda börnin á æfingar. Og ég á sko bara 2!! Dís í sundi 3x í viku og fimleikum 2x í viku (á að vera 3x en er í árekstri við sundið 1x í viku) og svo er Líf "bara" 1x í viku í sundi (var 2x fyrir áramót). Þegar ég er svo búin að sækja þetta og senda, sinna heimalærdómi stórunnar, elda matinn og ganga frá, lesa, hátta og koma í bólið - tja, þá fara þessar tvær stundir frá 21-23 í eitthvað allt annað en lærdóm :O Kannski ég geti ráðið einhvern til að lesa fyrir mig í bílnum á Rnbrautinni ehe.
Og ég á bara 2 börn - bæði heilbrigð í þokkabót (og þakka ég fyrir það á hverjum degi).
En Þuríður er frábær! Alltaf jafn gaman að lesa um framfarirnar og aukið úthald :) Þú hlýtur svo að komast í lærdómsgírinn þegar tíminn er réttur (kortér í próf??).
Knús og haldið áfram á sömu braut stórkostlega fjölskylda
Súsanna (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 19:40
Flott frændsystkin! Til hamingju með nöfnin. Til hamingju með þetta allt saman. Svo gaman að lesa færslurnar þínar, eintóm gleði. Þvílík hetja, hún Þuríður Arna. Kærleiksknús í hús.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 19:57
Það er endalaust gaman að fylgjast með ykkur um þessar mundir.
Myndin af frændsystkynunum er kannski villandi því Hinrik situr ofar en hann er samt greinilega miklu stærri.
Greinilegt líka á planinu að Áslaug hefur lítinn tíma fyrir skólann, en hún hefur sýnt að hún getur það sem hún vill.
Kær kveðja í húsið.
frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 09:45
Kús á þig duglega kona.Tú ert hetja í mínum augum
Sædís Hafsteinsdóttir, 20.1.2009 kl. 12:16
Nóg að gera á stóru heimili. Falleg litlu frændsystkinin. Knús á ykkur öll .
Kristín (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 20:43
Hjartanlega til hamingju med tessi fallegu nöfn.
Kvedja frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2009 kl. 08:57
Knús knús og ljúfar yndislegar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.1.2009 kl. 14:12
Hinrik Örn er fallegt og hljómmikið nafn. Hæfir vel þessum litla karlmanni!
Ylfa Mist Helgadóttir, 22.1.2009 kl. 00:41
hæ og hó elskurnar mínar allt lokað og læst á barnalandssíðunni þegar amma ætlaði að fara að senda afmæliskveðju,en litli (stóri)ljósálfakrulluprinspungurinn fær ástarkveðjur og hamingjuóskir með þriggja ára afmælið sitt frá ömmu og afa á Ásó.megi hann og þið öll eiga ánægjulegann dag,heyrumst seinna í d,
abesta@simnet.is (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.