31.5.2009 | 11:19
Tölvan mætt á svæðið
Yeeeesss búin að endurheimta tölvuna mína og hún var í ábyrgð en samt leiðinlega við að hún "dó" er að ég tapaði öllum póstinum mínum sem ég hef fengið í gegnum veikindin hennar Þuríðar minnar sem mér þótti ofsalega vænt um. Myndavélin líka komin, jiiiihaaa!! Þannig við getum haldið áfram að taka myndir en þá er það helv.... bíllinn sem er kominn aftur með þessa blessuðu sveppi, ólíft í bílnum.
Þuríður mín fór í smá tjékk uppá spítala á fimmtudaginn en það er núna búið að taka önnur flogalyfin af henni eða þau sem hafa "skemmt" mest, þar að segja hægt mest á þroska hennar enda sjáum við líka mikin mun á henni, hún er að þroskast svo mikið þessa vikurnar og orðin mikil gelgja. Alveg yndislega gaman að fylgjast með henni. En það á að taka núna pásu frammá haustið með lyfjaminnkun eða eftir næstu myndatökur sem við ætlum ekki að heimta fyrr en í september(ætti að vera í ágúst) því við ætlum að eiga spítalalaust sumar í fyrsta skipti síðan hún veiktist. Enda sagði læknirinn við okkur á fimmtudaginn að hann vildi ekki sjá okkur neitt í sumar þannig það er eins gott að mæta honum ekki einhversstaðar hehe.
Þuríður mín er ótrúlega hress og þetta er bara yndislegast!! Sumarið framundan sem við ætlum að njóta í botn enda Skari kominn í fæðingarorlof. Jiiiiiihaaaaa!!
Svona verður sumarið okkar, bara leti og skemmtilegheit hérna á klakanum. Theodór minn og Skari minn!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
323 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oh en æðislegt bara. Gleðilegt sumar ;)
Aprílrós, 31.5.2009 kl. 13:35
Takk fyrir mig Áslaug mín...Kærleikskveðja fá Dóra.
Halldór Jóhannsson, 31.5.2009 kl. 18:11
og syngja með lagið: Lífið er yndislegt, sjáðu það er rétt að byrja hér ;O)
Luv Magga
Magga (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 13:58
Frábært allt saman og mikið er gott að heyra hvað gengur vel með prímadonnuna og flogalyfin á förum hvert af öðru. Njótið lífsins, til þess er það.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 1.6.2009 kl. 16:15
Hef eiginlega bara eitt orð handa ykkur: yndislegt!!!
Súsanna (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 21:26
Halló. líst vel á sumarpalanið ykkar ÉG er komin með nýtt ungpíugloss á varirnar heheh vona bara að þær eigi sér uppreisnarvon og verði jafn blómlegar og Þuríður smarta þegar haustar. Njótið þess að vera í frí elskurnar. Knus frænka gamla
Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 23:01
Frábært að heyra þetta , gangi ykkur vel og eigið þið skemmtilegt sumar saman
kveðja úr sveitinni
Dagrún (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.