12.6.2006 | 14:43
By the way
Ég var að fatta, í dag er akkurat mánuður eða 30dagar þanga til ég á afmæli eheh og næ 29aldursári og finnsta það alveg hrikalegur aldur þótt mig hlakki mikið til þegar ég verð þrídug en það er kanski vegna þess því ég hef ákveðið ekki að halda uppá afmælið mitt, vill heldur fara í einhverja vikuferð með Skara mínum. Þar sem við fáum ekki mikin tíma fyrir okkur þessa mánuðina, vííí hef eitthvað til að hlakka til!! ehehe!! Gjafir verða ekki afþakkaðar svo þið vitið af því thíhí en þar sem ég verð ekki heima á afmælisdaginn minn þá verðið bara að koma þeim til skila fyrr mhoho!! Afhverju verð ég ekki heima, júmm við familían ætlum að stinga klakan af og njóta þess að vera saman í 10daga ásamt mömmu, pabba, Oddnýju syst og fjölskyldu sem mig hlakkar óendanlega mikið til. Ætlum að kíkja í heimsókn á Spán og stelpurnar tala endalaust um það hvað þær ætla að gera þar, þær ætla nebbla að skvetta og sprauta vatni á afa sinn Hinrik, borða mikin ís, drekka mikin djús og kafa í sundlauginni. Það mun sem sagt vera mikið stuð í ferðinni og mikið hlakka ég til að skemmta mér með familíunni Bara gaman!! Svo má ekki gleyma því en þennan dag mun ég og Skari líka eiga 3ára brúðkaupsafmæli, hibbhibbhúrrey!! Mikið að gerast þennan dag og Þuríður mín mun líka eiga 4ára skírnarafmæli, bara gaman!!
Hlakka endalaust mikið til!! Alltaf gaman að hlakka til!!
Hlakka endalaust mikið til!! Alltaf gaman að hlakka til!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Hlakka til að mæta í fyrirfram afmæliskaffi hehe og fá gómsætar kökur með:) Þá færðu glæsilegan pakka. En já það er óhætt að segja að 12.júlí sé merkisdagur hjá ykkur í Berginu. Fínt líka fyrir Skara að þurfa ekki að muna of marga daga.
Og þá eru bara 2 dagar í langþráð sálarball:) Ég er viss um að þið hlustið bara á Sálina það kvöldið á Spáni:)
Vigga (IP-tala skráð) 13.6.2006 kl. 10:06
já sammála ég hlakka líka til að koma í fyrir fram afmæliskaffi tala nú ekki um styttist í að maður fari.
Ansans vesen að þú gætir ekki komið með okkur á Sálina en það verður greinilega að bíða betri tíma, rifja upp gamla takta það væri ekki amarlegt;)
Brynja (IP-tala skráð) 13.6.2006 kl. 11:47
Uuuuu lofaði engu fyrirfam kaffi eheh :) Engin tími í svoleiðis vitleysu ehe!!
Áslaug Ósk (IP-tala skráð) 13.6.2006 kl. 13:50
Ok þú mátt kaupa eina bakarisköku og vera með kók og við komum:)
Vigga (IP-tala skráð) 13.6.2006 kl. 19:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning