24.10.2006 | 17:27
Einsog þið hafið tekið eftir.....
.....þá hef ég tekið út færsluna sem ég skrifaði í morgun, ástæðuna segi ég ykkur síðar
Útí annað þá líður Þuríði minni ótrúlega vel miða við allt saman, þeir sem hafa hitt hana síðustu daga hafa nefnt glampan í augum hennar. Hún er miklu hressari en hún hefur verið síðustu vikur sem er endalaust gaman og þá líður manni líka ótrúlega vel í hjartanum. Hún hefur "bara" verið að fá 1-2 krampa á dag sem er nottla níu sinnum minna en vanalega, æjhi það er bara gaman að sjá hana svona.
Theodór minn Ingi er að fá rör í eyrun á morgun, vonandi fer hann þá að sofa alveg allar nætur sem væri "very nice" enda er ég gangandi í svefni alla daga. Ég þarf orðið tannstöngla til að halda augunum mínum opnum á daginn, dóóhh!!
Þuríður mín fer í þroskapróf á fimtudaginn uppá spítala, spurning hvernig það fer? Held að hún hafi enga þolinmæði í svoleiðis vitleysu eða henni finnst það ö-a vitleysa eheh. Erum búin að fá hjólastólinn hennar hingað heim, hún er ekkert að nota hann eða hún kanski leikur sér í honum og er ótrúlega dugleg að rúlla sér í honum. En hún mun víst þurfa nota hann þegar á líður því verr og miður.
Ég vill þakka öllum sem hafa komið í heimsókn til okkar enn og aftur takk fyrir komuna það er ótrúlega gaman að fá ykkur öll í heimsókn, þykir mjög vænt um það. Erum búin að fá heimsóknir á hverjum degi síðan við fengum fréttirnar og það er búið að vera ósköp notanlegt, knús og kossar!!
Ég er ennþá mjög viðkvæm og held að það lagist ekkert allavega ekki á næstunni, ég skammast mín ekkert fyrir að segja það en þá koma alltaf einhver tár á hverjum degi það þarf ekki mikið til að þau komi.
Verið dugleg að knúsa börnin ykkar eða þá sem eru næst ykkur og við segjum aldrei nógu oft hvað okkur þykir vænt um hvort annað.
Knús og kossar!!
Slauga
Útí annað þá líður Þuríði minni ótrúlega vel miða við allt saman, þeir sem hafa hitt hana síðustu daga hafa nefnt glampan í augum hennar. Hún er miklu hressari en hún hefur verið síðustu vikur sem er endalaust gaman og þá líður manni líka ótrúlega vel í hjartanum. Hún hefur "bara" verið að fá 1-2 krampa á dag sem er nottla níu sinnum minna en vanalega, æjhi það er bara gaman að sjá hana svona.
Theodór minn Ingi er að fá rör í eyrun á morgun, vonandi fer hann þá að sofa alveg allar nætur sem væri "very nice" enda er ég gangandi í svefni alla daga. Ég þarf orðið tannstöngla til að halda augunum mínum opnum á daginn, dóóhh!!
Þuríður mín fer í þroskapróf á fimtudaginn uppá spítala, spurning hvernig það fer? Held að hún hafi enga þolinmæði í svoleiðis vitleysu eða henni finnst það ö-a vitleysa eheh. Erum búin að fá hjólastólinn hennar hingað heim, hún er ekkert að nota hann eða hún kanski leikur sér í honum og er ótrúlega dugleg að rúlla sér í honum. En hún mun víst þurfa nota hann þegar á líður því verr og miður.
Ég vill þakka öllum sem hafa komið í heimsókn til okkar enn og aftur takk fyrir komuna það er ótrúlega gaman að fá ykkur öll í heimsókn, þykir mjög vænt um það. Erum búin að fá heimsóknir á hverjum degi síðan við fengum fréttirnar og það er búið að vera ósköp notanlegt, knús og kossar!!
Ég er ennþá mjög viðkvæm og held að það lagist ekkert allavega ekki á næstunni, ég skammast mín ekkert fyrir að segja það en þá koma alltaf einhver tár á hverjum degi það þarf ekki mikið til að þau komi.
Verið dugleg að knúsa börnin ykkar eða þá sem eru næst ykkur og við segjum aldrei nógu oft hvað okkur þykir vænt um hvort annað.
Knús og kossar!!
Slauga
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Frábært að heyra að Þuríði líði vel. Það hjálpar þeim sem að henni standa að takast á við lífið í dag. Vona að Theodór eigi eftir að sofa á nóttunni þegar rörin eru komin. Þau svínvirkuðu á dóttur mína þegar þau voru sett í hana 11 mánaða. Sátu föst þangað til í haust þegar það þurfti að taka þau. Orðin of stór fyrir þau.
Vona að þið og Þuríður eigi sem flesta "góða daga" fram undan. Hugsa mikið til ykkar á hverjum degi og reyni að senda góða strauma til ykkar.
Kv.Hrafnhildur Ýr
Hrafnhildur Ýr (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 18:12
Haltu áfram að vera frábær..og yndislegt að Þuríði líði betur..Bkv. Ólöf..
Olof Olafsdottir (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 20:20
Ofsalega er gaman að heyra hvað Þuríður Arna er hress. Vonandi færðu svo að sofa Áslaug mín þegar rörin eru komin í Theodór dúllu ;) KNÚS
Elsa NIelsen (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 20:24
Sæl.
Hef fylgst með ykkur á netinu í langan tíma. Kannast aðeins við Óskar úr sundinu og núna langar mig óskaplega að skrifa nokkrar línur. Það er ótrúlegt hvað sumt fólk má þola og nú renna tárin niður þegar maður les nýjustu færslur ykkar. Þið eruð ótrúlega strek að skirfa raunir ykkar á netið og ég held að það hjálpi ykkur þegar fram líða stundir. Það væri gaman að fá lykilorðið á myndirnar á banalandi. Ef þið viljið ekki gefa það skil ég það mjög vel. Biðjum góðan guð að styrkja ykkur í komandi baráttu og vonandi haldið þið áfram að skifa á netið.
Kveðja
Kristgerður Garðarsdóttir
Kristgerður Garðarsdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning