4.10.2006 | 12:38
Færsla nr.2 í dag, heppin þið!!
Hvernig get ég gleymt aðal fréttum gærdagsins, oh mæ god "stupid me". Hún Þuríður mín Arna var nebbla krampalaus í gær sem hefur ekki gerst í marga mánuði, man reyndar ekki daginn sem það gerðist síðast en það er mjöööööööööög laaaangt síðan. Ég elska svona daga!! Reyndar búin að fá tvo í dag en er ótrúlega ánægð með daginn í gær, jíbbíjeij!!
Það er alltaf svo gaman hjá okkur börnunum þegar ég keyri stelpurnar á leikskólann á morgnana, við erum nebbla alltaf með útvarp Latabæ í botni á leiðinni í leikskólanum og syngjum hátt og vel með hverju laginu sem er endalaust gaman. Theodór Ingi byrjaði að tjútta með fyrir nokkrum vikum enda mjög tónlistaglatt barn einsog hinar tvær og svo í morgun byrjaði hann að tralla líka með og það var líka ótrúlega fyndið því hann söng svo hátt. Þau eru æði þessi börn mín.
Svo um daginn vorum við reyndar EKKI að hlusta á útvarp Latabæ, var reyndar bara með bylgjuna í gangi og þá kemur eitt af mínum uppáhalds lögum í spilum og þá heyrist í Oddnýju Erlu
"mamma er þetta Stebbi Hilmars?"
Ég: "já þetta er hann"
Oddný: "já ok, hann er skemtilegur, mamma viltu hækka í útvarpinu".
Og svo byrjaði hún að syngja með laginu en þetta er hennar uppáhalds lag líka, æjhi gvuuuð hvað það er alveg dottið úr mér hvað lagið heitir en það er um strákinn hans.
Það er alltaf svo gaman hjá okkur börnunum þegar ég keyri stelpurnar á leikskólann á morgnana, við erum nebbla alltaf með útvarp Latabæ í botni á leiðinni í leikskólanum og syngjum hátt og vel með hverju laginu sem er endalaust gaman. Theodór Ingi byrjaði að tjútta með fyrir nokkrum vikum enda mjög tónlistaglatt barn einsog hinar tvær og svo í morgun byrjaði hann að tralla líka með og það var líka ótrúlega fyndið því hann söng svo hátt. Þau eru æði þessi börn mín.
Svo um daginn vorum við reyndar EKKI að hlusta á útvarp Latabæ, var reyndar bara með bylgjuna í gangi og þá kemur eitt af mínum uppáhalds lögum í spilum og þá heyrist í Oddnýju Erlu
"mamma er þetta Stebbi Hilmars?"
Ég: "já þetta er hann"
Oddný: "já ok, hann er skemtilegur, mamma viltu hækka í útvarpinu".
Og svo byrjaði hún að syngja með laginu en þetta er hennar uppáhalds lag líka, æjhi gvuuuð hvað það er alveg dottið úr mér hvað lagið heitir en það er um strákinn hans.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
FRÁBÆRT að heyra með daginn í gær :) Svo er það þetta með að syngja í bílnum... rannsóknir sýna að endorfínið eykst þegar maður syngur hátt - og endorfínið gerir mann hamingjusamari ;) ...hmmm og gleymnari líka - en það er aukaatriði!!! ;)
Elsa Nielsen (IP-tala skráð) 4.10.2006 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning