9.11.2009 | 14:36
45 dagar til jóla
Hér bíða sko ALLIR spenntir eftir jólunum það er líka svo gaman að sjá hvað þau eru spennt þegar e-h á afmæli og það styttist óðum í eins árs afmælið hans Hinriks míns. Oddný Erla telur dagana og kom dáltið leið til mín í gær þegar hún fattaði að hún ætti engan kjól fyrir afmælið hans því hún þyrfti að eiga kjól. Ég sagði við hana að ég myndi nú reyna að gera e-ð í því en þá tilkynnti hún mér það að ég þyrfti að hafa hraðan á því það væri svo stutt í afmælið. Sem sagt 16 dagar í fyrsta afmælið hans og mér finnst einsog ég hafi fætt hann í gær.
Það er ótrúlega mikið að gera hjá okkur, við mæðgur erum "saman" í endurhæfingu sem gengur ofsalega vel, Þuríður mín sýnir endalausar framfarir og er bara stjarna í mínum augum. Ætlum að byrja baka í vikunni fyrir jólin Sörur, búa til jólakort, get reyndar ekki beðið eftir að nóvember klárist því þá byrja ég í jólafríi frá skólanum.
Bara skemmtilegir dagar og vikur framundan sem við erum hrikalega spennt fyrir.
Núna kallar sjúkraþjálfunin hennar Þuríðar minnar á okkur.......
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað vill hún vera fín á svona merkisdegi. Gaman að heyra að allt er í góðum gír hjá stórum jafnt sem smáum, Guðsblessun til ykkar allra.
Kristín (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 16:17
Sæl, veistu, ég er búin að fylgjast með lengi og nú verð ég bara að commenta.. Ég dáist svo að þér... dugnaðurinn og seiglan sem þú hefur er eitthvað sem allir gætu verið stoltir af að hafa. Ég les með aðdáun hvað þú ert dugleg í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Ég yrði svo glöð að eiga brot af þessu sem þú hefur... knús á þig frá einni ókunnugri:*
Dagný (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 21:37
Ein lítil(en stór) sem vill hafa allt klárt tímanlega... Yndislegust......Dugnaðarforkur ert þú endalaust.......
Halldór Jóhannsson, 9.11.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.