Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
5.6.2009 | 15:19
Lasarusinn mættur á svæðið
Jú veturinn hjá okkur fjölskyldunni er búin að vera "veikindalaus" og svo er sumarið rétt að byrja þá verður perlan mín hún Oddný lasin. Náði í hana í leikskólann því hún var búin að gubba e-ð og núna liggur hún hálfmeðvitundarlaus í sófanum og það er ekki hægt að hagga við henni. Hún sem átti að fá mömmudag á morgun, Þuríður og Theodór ætluðu uppá Skaga í pössun og hún átti að fá dekur. Hún hefur nefnilega átt dáltið erfitt síðustu vikur og ég ætlaði að reyna kæta hana aðeins á morgun og vonandi verður hún ekki svona þá því henni var farið að hlakka svo mikið til. Annars verðum við bara að draga dýnuna fram, horfa á imban og hafa það kósý.
Búið að útskrifa Þuríði mína úr 1.bekk, fórum á foreldrafund í morgun og allt bara stórglæsilegt einsog ég var búin að segja. Þannig hetjan mín er komin í langt sumarfrí sem verður væntanlega mjög skrýtið bæði hjá henni og okkur en við erúm mjög spennt, við mæðgur ætlum líka að kíkja á eitt stk leikjanámskeið kanski tvö ef hún mun fíla þetta. Þetta sumar verður það skemmtilegasta hingað til!!
Ætla núna að reyna "pota" í perluna mína og ath hvort hún vakni ekki því hún er búin að sofa núna í tvo tíma sem hún er ALLS EKKi vön að gera.
Eigið frábæra helgi!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
3.6.2009 | 19:55
Flottur vitnisburður
Þuríður mín Arna fékk sinn fyrsta alvöru vitnisburð í dag úr skólanum og að sjálfsögðu var hann stórglæsilegur, hún er að standa sig stúlkan og verður bara flottari. Svo ætlar hún líka að brillera í næstu viku þegar hún fer í hreyfiþroskaprófið sitt hjá greiningarstöðinni. En síðasti skóladagurinn hennar er á morgun og ég einmitt spurði hana hvað henni langaði að gera í sumar fyrst að skólinn er að verða búinn jú henni langar að prjóna í ALLT sumar hehe þannig hún tekur móðir síðan til fyrirmyndar.
Hérna eru nokkrar frá deginum í dag:
Hinrik minn að leika sér á pallinum í dag í göngugrindinni sinni.
Oddný Erla mín að svala þorstann eftir hjólreiðatúr.
Þvílíkur töffari á ferð.
Þuríður Arna mín skellti sér á hlaupahjólið sitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar