Bloggfærslur mánaðarins, júní 2006
30.6.2006 | 16:52
Farin út úr bænum
Jamm og já - við erum farin. Tölvumst næst á mánudag. Bæjó
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2006 | 13:23
Myndatökur
Ohh mæ god ég er að vera svo mikið mega babe, ekki það að ég hafi ekki verið það fyrir eheh en bara meiri núna. Sá nebbla að búðin mín er komin með útsölur og hvorki meira né minna en 40% afsláttur og að sjálfsögðu notfærði ég mér það. Well reyndar var að fá þetta allt saman í afmælisgjöf Var bara að velja mér og þá fékk ég líka meira fyrir peningin ekki það að ég eigi afmæli fyrr en eftir 12daga en ég er bara svo hræðileg til fara að það var ákveðið að gefa mér smá svona fyrirfram. Ekki leiðinlegt!! Fékk leddara frá systkinum mínum, ohh mæ ohh mæ!! ...og svo fullt af fötum frá klikkuðum kellum Um að nýta útsölurnar en eftir að velja mér buxur líka því mínar allar eru allt orðnar pokabuxur ehe ekki leiðinlegt að eiga pokabuxur eða jú reyndar, dóóhh!!
Knús og kossar fyrir mig það er endalaust gaman að eiga ný föt það er líka meira en ár síðan ég fékk mér föt síðast fyrirutan einn og einn bol. BARA GAMAN!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2006 | 10:43
Æjhi
Um daginn þegar ég var á röltinu hérna um spítalan fattaði ég að ég þekkti meira en helmingin af starfsfólkinu, ég var í því að heilsa fólkinu hérna. Þetta er einmitt staðurinn sem maður vill ekki þekkja starfsfólkið. Ekki það að það sé eitthvað slæmt en bara ekki staðurinn svo sá ég líka í gær og síðustu skipti sem ég hef verið að koma hingað þá þekki ég meira en helming sjúklinga. Hmmmm!! Ekki heldur gott!! Samt gott að geta tjattað við foreldrana hérna sem eru með börnin sín og eru kanski í sömu sporum og maður sjálfur get ekki neitað því, nebbla oft þegar fólk er að spurja mann hvernig allt gangi og þess háttar. Þá fær maður oftast svörin "æjhi ég veit eiginlega ekki hvað ég get sagt" eða "ég veit eiginlega ekki hvernig þér líður og get ekki sett mig í spor þín" og ég vona svo heitt og innilega að margir þurfi ekki að upplifa það sem við erum að gera. En þegar ég tjatta við fólk í sömu sporum það er svo allt öðruvísi og ótrúlega nice að tjatta við það. "jájá Jóhanna ég fer að drífa mig á mömmukvöldin" .
Well ætla halda áfram að bíða eftir niðurstöðum, er orðin heimsmeistari að bíða og vonandi koma góða niðurstöður og við komumst eitthvað í sveitina.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2006 | 14:51
Farin í helgarfrí
Erum að fara í sveitina á morgun sem vera yndislegt og slappa svolítið af í sirka viku með komum í stórborgina á milli vegna lyfjagjafa hjá Þuríði minni og boði í tívolíið. Reyndar verður Skari ekki allan tíman einsog ég hef sagt enda þar maðurinn að sinna sinni vinnu þá fáum við bara gamla settið á Dragó til að slást í för og Oddnýju og Evu. Ekki leiðinlegt!!
Æjhi ég farin, heyrumst einhverntíman í næstu ef þið verðið heppin. Veitiggi hvort þið verðið svo heppin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2006 | 09:22
?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
28.6.2006 | 14:58
Spítalinn í dag
Þessa dagana er ég svo reið, sár, leið, pirruð og svo glittir í smá gleði í hjartanum mínu. Æjhi það eru allir svo góðir við okkur og reyna með bestu getu að láta okkur líða vel sem er ótrúlega fallega gert, allir tilbúnir að hjálpa okkur einsog þeir geta og alltaf tilbúnir þegar við köllum. Endalaust fallegt!!
Svo verður maður svo leið, pirruð, reið og sár yfir öllu sem er að bögga hana Þuríði mína því það er einsog engin viti neitt og standa bara á gati. Ég meina hvernig getur maður liðið öðruvísi þegar eitthvað er að bögga barn manns og engin veit neitt.
Það á víst að reyna minnka eitthvað flogalyfin hennar þótt þau séu alveg á góðu leveli en það gæti verið ástæðan fyrir því að hún sé svona syfjuð en það er nottla bara ágiskun svo það sakar víst ekki að prufa það fyrst en hvað ef það virkar ekki? Hún byrjar væntanlega að krampa endalaust þegar lyfin hennar eru minnkuð og þá þarf bara að gefa henni lyf í æð og dópa hana meira upp. Aaaaaaaaaaaaarghhh!! Þetta er bara búið að vera endalaust jójó, erfiðast í heimi!!
Ætli ég reyni ekki að hætta pirra mig og reyni bara að hlakka til helgarinnar en við verðum með hvíldarbústaðinn hjá Styrktarfélaginu næstu vikuna. Við fjölsk. verðum saman um helgina svo þurfum við að fara heim eldsnemma á mánudagsmorgni því, Skari í vinnuna, búið að bjóða langveikum börnum og fjölsk. þeirra í tívolíið á mánudagsmorgninum og svo á þriðjudeginum þarf Þuríður að fá lyfin sín þannig þá munum við börnin ásamt Oddnýju systir,Evu, mömmu og pabba vera í bústaðnum fram á föstudag. Frekar spennt að fara útí sveit, anda að mér fersku lofti og hafa það gaman sérstaklega stelpunum. Bara gaman!!
Best að fara horfa á Latabæ með Þuríði minni og leika við Theodór minn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2006 | 10:30
Ný könnun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2006 | 13:09
Lítið ljóð
Því vonin hún vinnur gegn myrkri og hvíða,
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2006 | 11:10
Hvar er mamma?
Stundum hugsa ég líka afhverju nýt ég ekki rétt minn og fæ mér einhverja kellu til að þrífa hjá mér? Svo bara æjhi ég get ekki hugsað mér að hafa einhverja ókunnuga konu hérna á heimilinu að þrífa og ég með lappirnar uppí loft. Hvað á ég þá að gera þegar stelpurnar mínar eru að leika sér og Theodór kanski sofandi? Nú ég verð að hafa eitthvað fyrir stafni og það er að þrífa, það er samt ótrúlegt hvað það er afslappandi að þrífa. Án gríns ég fer bara inní einhvern annan heim, hugsa um ekki neitt eða læt mér dreyma um eitthvað sem ég mun aldrei eignast eða fá. Alltaf gott að eiga drauma, hugsa um hvað ég get gert fyrir stóra lottó-vinninginn minn Það er skemmtilegur draumur!!
Annars er Þuríður mín að byrja í nýju meðferðinni sinni á morgun, hún verður sem sagt lögð inn. Ég veitiggi alveg hvernig það mun allt fara þar sem hann Theodór minn tók uppá því í gærkveldi að fá hita vonandi var það bara í gær, held allavega að hann sé að hressast. Þannig þá munum við TI vera hjá henni Þuríði minni og svo mun Linda koma og leysa mig af, alltaf gott að eiga góða að. Skari þarf nottla að sinna sinni vinnu en Oddný Erla fer til mömmu og Oddnýjar syst og fær að púkast þar með krökkunum sem henni finnst ekki leiðinlegt. En þetta er allt óráðið ennþá, Þuríður mín fer allavega uppá spítala og byrjar í nýrri meðferð 55vikur, takk fyrir!!
Theodór minn að vakna eftir tveggja tíma blund, ekki getur hann sofið svona þegar móðir hans ætlar að kúra hjá honum neinei þá er það bara hálftíminn. Grrrrr!!
Þanga til.....
Slauga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.6.2006 | 15:17
Eitthvað af helgarmyndunum eru komnar inn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar